Musik – Island – Nya podcasts

 • Hlaðvarpið ÖLL TRIXIN er hlaðvarp Einars Bárðarsonar. Hér er fjallað um ýmsar hliðar tónlistarbransans. Einar fær til sín afreksfólk í íslensku tónlistarlífi og ræðir við það um lagasmíðar, upptökur, tónleikahald, samninga, sölu og markaðsstarf og það sem samtalið gefur tilefni til. Öll Trixin eru létt og skemmtileg samtöl með gagnlegu ívafi. Kíktu baksviðs með Einari Bárðar.

 • 10 bestu er þáttur þar sem viðmælendur koma og spila sín 10 uppáhaldslög. Það rifjast upp margar skemmtilegar sögur þegar þú spilar lög sem eru nálægt þér í hjarta og eru í algjöru uppáhaldi.
  Kynnumst í gegnum tónlistina og í gegnum venjulegt spjall um hitt og þetta!

  Þátturinn er tekinn upp í Podcast Stúdíó Akureyrar, www.psa.is. Kostendur þáttarins eru X-mist, Blackbox pizza Akyreyri, Dressmann og Glerártorg.

 • HLJÓÐVERK - Podcast er tónlistarþáttur sem tekur púlsinn á því helsta sem er að gerast í íslenskri tónlist. Við tökum bæði viðtöl við þjóðþekkt tónlistarfólk sem fer yfir tónlistarferilinn sinn með okkur, ásamt því að kynna nýja íslenska tónlist og listamenn.

 • A funny and (occasionally) informative podcast about all things ABBA.

 • Margar af stærstu stjörnum íslenskrar tónlistar stigu sín fyrstu spor í Skúrnum. Í þættinum mæta ungar og efnilegar íslenskar hljómsveitir í Stúdíó 12. Liðsmenn þeirra segja sögur og leika nokkur tóndæmi fyrir hlustendur Rásar 2.

 • Allt var fullkomið þar til tónlistin hætti. Diskóið var lífsstíll. Ljósin, dansinn og músíkin komu saman og sköpuðu algleymi. Í diskóinu var frelsi fyrir minnihlutahópa að vera þeir sjálfir. Fólk af hvaða uppruna sem er var konungborið um stund. Dansarar skreyttir glitri og glimmeri í taumlausum dansi á upplýstu gólfinu. Í þættinum er tónlistarstefnan skoðuð út frá baráttu litaðs fólks, hinsegin fólks og kynfrelsi og kynvitund kvenna. Umsjón: Eva Halldóra Guðmundsdóttir og Vigfús Karl Steinarsson.

 • An English teacher painstakingly dissecting/trying to understand parts of some UK Rap tracks.

 • Welcome to Composition Expedition. As much as we both love music, we wanted to try and encapture what the love of music meant for us, and share what it could mean to you, the listeners. So join us as we step into the musical headspace.

 • Velkomin í Félagsmiðstöðina, Félagsmiðstöðin er bræðralag vinanna Hugins Frás og Árna Páls betur þekktir sem Huginn og Herra Hnetusmjör. Ætlunarverk strákanna var að vekja upp bræðarlags menningu á Íslandi í stíl við það sem að þekkist í Bandaríkjunum. Hlutirnir gengu ekki alveg upp og eftir sitja þeir tveir í Félagsmiðstöðinni. Félagsmiðstöðin fer yfir víðan völl í skemmtilegri en hnitmiðaðri umræðu sem brotin er upp með einstaklega skemmtilegum dagskrárliðum. Það verður enginn svikinn af áhorfi né hlustun á Félagsmiðstöðinni enda afþreyingarefni alþýðunnar.

 • DJ Maxik is a Baltimore based DJ playing club house and international dance remixes. Max started to DJ on internet radio stations and make mixes while still in middle school. In 2002, he collaborated with WXT to make a label, VPM Records, and posted mixes, tracks, and remixes on local rock bands and popular dance tracks. In college, Max continued to make Global Dance mixes and played at local college events. Max held weekly residencies at Red Maple and 7W clubs in Baltimore, where he played and promoted European parties that attracted more and more people each week. Over time, DJ Maxik made guest appearances at some of the prime clubs in Baltimore and DC area, including Mosaic, Ibiza (DC), SAX, Mari Vanna, Slaviya, Cazbar, Midtown, Evilla, Muse and Ozio.

  Website: www.djmaxik.com
  Facebook: www.facebook.com/djmaxik1
  YouTube: www.goo.gl/vhc3H6
  IG: www.instagram.com/djmaxik
  PromoDJ: www.promodj.com/djmaxik1
  Soundcloud: www.soundcloud.com/djmaxik

 • Always avid for new music , new style of music , discovering the forthcoming club bangers , Sebastien King do all his best to show u some music u dont listen everywhere , everytime !

  Turn up the bass is a weekly podcast where all styles of music have their place. Every week, one style and a high selection of all finest tracks .

  Style : House , Nu Disco , Electro House , Electro , Dutch House , Latin House , Hip-Hop , Rnb , Reggaeton , Dancehall and more ...

  Dont forget to check out my facebook page :
  http://www.facebook.com/DeejaySebastienKinG

  And here it is my twitter :
  Twitter : twitter.com/SebastienKinG

  Booking, Infos & Promos : DjSebastienKinG@gmail.com

  Toujours assidu de nouveauté, de découvrir quels seront les tubes de demain, il vous propose chaque moi un mix pour vous faire apprécier des sons que vous n'écoutez pas réguilièrement en club dans votre ville .

  Un podcast résolu ouvert a tous styles de musique, au gré de ses envies du moment, en somme une source de nouveauté pour vos oreilles.

  Style : House , Nu Disco , Electro House , Electro , Dutch House , Latin House , and more ...

  Facebook : http://www.facebook.com/DeejaySebastienKinG

  Twitter : twitter.com/SebastienKinG

  Booking, Infos & Promos : DjSebastienKinG@gmail.com

 • Never Meet Your Idols is a podcast hosted by musicians Laura-Mary Carter from Blood Red Shoes and Carré Callaway from Queen Kwong. Each episode features interviews with musicians and artists who aren't afraid to get personal and speak their minds. Listeners can submit questions for the hosts and guests via Instagram or email. No topic is off limits. No shits are given.

 • Whatever I want to talk about!!! Dancehall ”party” New Music” Tweeter:@hollywood2000 #monroecarter #iseeyoulooking ๐Ÿ‘€๐Ÿ’‹ #porcelaindoll Snapchat: monroe-carter http://whoismonroecarter.wordpress.com/

 • While music continues to diversify and evolve, Clash endeavours to represent the crossover appeal of different styles and sounds. We feature the best new and emerging bands alongside established and popular acts and legends of the industry across our multiple media platforms - magazine and online; and through live events.

  http://www.clashmusic.com

 • This is a podcast that focus on Afro beat. Afro beat is a genre of music in Africa. So I would be focusing on Afro beat in Nigeria.

 • Útvarpsþáttur í umsjón Gunnars Inga og Loga Pedro þar sem þau fjalla um tónlist, dægurmenningu og allt sem er að gerast þá stundina.

 • Conversations with teachers, composers, and performers of music for winds and percussion.