Island – Populära podcasts
-
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.
-
Spjöllum saman um morð, mannshvörf, raðmorðingja og dularfull dauðsföll sem eru bæði leyst eða óleyst mál! Nýr þáttur kemur út alla miðvikudaga. Þú finnur okkur á facebook og instagram: Morðskúrinn.
www.pardus.is/mordskurinn -
Jákastið er hlaðvarp þar sem hlustendur kynnast jákvæðum og drífandi einstaklingum enn betur. Jákastið á að veita innblástur, gleði og hugrekki. Þú ert frábær! Ást og friður.
-
illverk er íslenskt sakamála podcast stjórnað af Ingu Kristjáns.
[email protected] -
Fyrrum fréttakonurnar Þórhildur Þorkels og Nadine Yaghi rifja upp áhugaverð fréttamál og fjalla um þau á mannlegum nótum. Samsetning: Adelina Antal
-
Í Pyngjunni eru ársreikningar fyrirtækja skoðaðir og ræddir. Athugið að öll gögn sem stuðst er við eru opinberar upplýsingar. Þáttastjórnendur eru Arnar Þór Ólafsson og Ingvi Þór Georgsson
-
Einfaldlega óvissuferð sem þú vilt ekki að missa af !
[email protected]
www.facebook.com/70mintur -
Podcast by Chess After Dark
-
Tilgangur 24/7 er að spyrja spurninga sem gefa okkur innsýn í hvernig áhugavert fólk horfir á heiminn og þeirra lærdóm í lífinu svo að við getum lært af þeim og hagnýtt þá vitneskju í okkar eigið líf.
-
Birta Líf og Sunneva Einarsdóttir fara yfir allskonar skemmtileg málefni sem tengjast hinum vestræna heimi.
-
Eigin konur
-
Podcast by FM957
-
Podcast by Pétur Jóhann og Sveppi
-
Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns, þjálfarar og athafnakonur, taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.
-
Sterk saman er spjallþáttur þar sem fólk með reynslu kemur og segir söguna sína auk þess sem við fáum sérfræðinga og fagfólk í settið til okkar.
-
Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur. Þátturinn er í umsjá Sigríðar Daggar Auðunsdóttur og Höskuldar Kára Schram og er á dagskrá á laugardögum kl. 11-12.
-
Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.
-
Karlmennskuhugmyndir og viðfangsefni sem hafa snertiflöt við karla, jafnrétti eða karlmennsku eru til umfjöllunar í þessu hlaðvarpi.
-
Poppsálin er poppmenningarlegt hlaðvarp með sálfræðilegu ívafi. Fjallað er um ýmis sálfræðileg málefni sem tengjast poppmenningu sem og áhugaverðar rannsóknir og pælingar innan sálfræðinnar.
-
Þórður Helgi Þórðarson ræðir við íslenska poppara og skemmtikrafta og fær þá til að segja sögur og tala um sig og sína. Frá fyrstu minningu til dagsins í dag.
- Visa fler