Sport – Island – Populära podcasts
-
Sportþáttur sem enginn íþróttaáhugamaður má láta framhjá sér fara. Heiðarlegur þáttur sem borgar sig að hlusta á !
hugi@gandalf.is
www.facebook.com/themikeshowpodcast -
Þrír á stöng er hlaðvarp um veiði, hnýtingar og tækni. Umsjónarmenn eru Árni Kristinn Skúlason, Hafsteinn Már Sigurðsson og Jón Stefán Hannesson.
-
Podcast by Sterakastið
-
Flugucastið er hlaðvarp um fluguveiði. Umsjónarmenn eru Hafsteinn Már Sigurðsson og Sigþór Steinn Ólafsson. Markmið þáttarins er að auka á afþreyingarefni fyrir veiðimenn og miðla þekkingu. Tight lines.
-
Líkt og í öllum þvottakörfum landsins þá er þar að finna mismunandi efni og mismunandi liti. Í þessum þáttum munum við einmitt ræða allt á milli himins og jarðar þegar kemur að íslenskum körfubolta. Tökum viðtöl við hetjur úr hreyfingunni og veltum fyrir okkur hlutum sem allir ættu að tengja við.
-
Bragi Þórðarson fjallar um allt mótorsport á fjórum hjólum og fær til sín góða gesti, bæði fyrrum og núverandi keppendur ásamt öðrum mótorsport-fræðingum.
-
The NCAA Podcasts channel uses multiple different shows (NCAA Social Series, Inside the NCAA, College Sports Conversations) to interview individuals who have unique insight into the world of college sports. Produced by the NCAA, episodes delve into the most pressing topics of the day and offer behind-the-scenes points of view from those who shape college athletics.
-
Styrktarþjálfararnir Guðjón og Villi eru stjórnendur þáttarins. Þeir miðla þekkingu sinni og reynslu til hlustanda varðandi styrktarþjálfun íþróttamanna. Í hverjum þætti verður farið í hvernig skal auka afkastagetu hjá íþróttamönnum.
-
Hér getur þú nálgast alla opna þætti af Fjórtakti. Hlaðvarpið er tileinkað íslenska hestinum og öllu sem honum tengist.
-
Podcast by Golfkastið
-
Every Wednesday, former 11-year NFL running back DeAngelo Williams and Athletic senior writer and fantasy expert Jake Ciely fearlessly dispense both the player's and fan's perspective of everything on and off the field.
-
A unique and refreshing look at the top sports stories of the week. Renowned business author and speaker, Pat Lencioni goes beyond the X’s and O’s to analyze the world of sports as it relates to leadership, teamwork and organizational culture.
-
Samfélagið Liverpool Podcast
-
Djöflavarpið er hlaðvarp Rauðu djöflanna, stuðningssíðu Manchester United á Íslandi. Farið er létt yfir leiki liðsins og í framhaldinu er tekin dýpri umræða um slúður og fréttir sem tengjast United.
-
This is the officially the greatest sports radio show on the planet. Just without the sport, and a whole lot more fun and frivolity thrown in for good measure.
The weekly musings of the Welshman and the Kiwi who set out to do what no person has ever done before. Their journey to try and go and see 365 different sports in 365 days has lead the boys to where they are now; spreading the gospel of the greatest journey through sports.
One of them is officially recognised by the Guinness Book of World Records as The World's Biggest Sports Fan. The other likes having a drink and a bet on the greyhounds! We'll let you work out who's who! -
Verið hjartanlega velkomin í hlaðvarpsþáttinn “Hlaupalíf”. Við erum Elín Edda og Vilhjálmur Þór og við höfum ástríðu fyrir hlaupum. Hér verður fjallað um allt á milli himins og jarðar um hvað eina sem tengist hlaupum; æfingar, markmið, næring, keppnishlaup og almenningshlaup og auðvitað undirbúningur fyrir hlaup . Einnig verður fjallað almennt um líkamsrækt, æfingamagnið, þjálfun með púlsmæli, hlaupastíllinn(mikilvægt!), mataræði, meiðsli og fyrirbyggjandi aðgerðir og MARGT FLEIRA! Tune in!
-
Hlaðvarp um Domino's deild karla með sagnfræðilegu ívafi. Umsjónarmenn eru Heiðar Lind Hansson og Árni Jóhannsson.
-
Hlaðvarp um háskólaboltann og allt sem honum fylgir. Farið er um víðan völl og spjallað um ýmis viðfangsefni og áhugaverða einstaklinga sem tóku skrefið og fóru út til Bandaríkjanna í háskóla.
-
Descubre la forma de pensar de mujeres que admiramos por su búsqueda de ser ellas mismas.
Por Diana Orozco, Andrea Rioseco y Lindsey Thoeng. Guest hosts: Enriqueta Arias y Susana Medina :)
https://www.ellasahora.com/
-
90 mínútur
- Visa fler