Sport – Island – Rekommenderade podcasts
-
Formúlu 1 podcastið. Kristján Einar og Bragi Þórðarson fjalla um allt tengt Formúlu 1, fara yfir allar keppnir og ræða stóru málin.
Þættirnir skiptast í almenna þætti (#) og umfjöllun um einstök Formúlu 1 mót (R) -
Óvissuferð sem þú vilt ekki að missa af !
[email protected]
www.facebook.com/70mintur -
Bragi Þórðarson fjallar um allt mótorsport á fjórum hjólum og fær til sín góða gesti, bæði fyrrum og núverandi keppendur ásamt öðrum mótorsport-fræðingum.
-
Samfélagið Liverpool Podcast
-
Í klefanum þá skoðum við hvernig við náum árangri og komumst nær markmiðunum okkar.
Í Klefanum þá talar allt íþróttafólk sama tungumálið!
https://klefinn.is/
https://www.instagram.com/klefinn.is/ -
The NCAA Podcasts channel uses multiple different shows (NCAA Social Series, Inside the NCAA, College Sports Conversations) to interview individuals who have unique insight into the world of college sports. Produced by the NCAA, episodes delve into the most pressing topics of the day and offer behind-the-scenes points of view from those who shape college athletics.
-
Létt spjall um hlaup og hlaupasenuna á Íslandi og víðar sem tilvalið er að hlusta á í rólegum hlaupatúr!
-
Mín skoðun með Valtý Birni
-
Former Arsenal and England National Team striker and BBC Match of the Day pundit Ian Wright is joined by a rotating panel of friends and special guests to discuss the latest football headlines, as well as the broader social issues impacting the sport and the world at large. Listeners can expect reminiscences from Ian’s playing days, his perspective as one of England’s leading sports pundits, as well as some chat about some of Ian’s cultural passions, especially music and film.
-
Leikmenn að tala um leikinn.
-
Hlaðvarp um golf. Allir léttir.Þáttastjórnendur eru Logi Bergmann & Jón Júlíus Karlsson
-
Besta sætið er hlaðvarp íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Þar er fjallað um allt sem skiptir máli í íþróttaheiminum.
-
Paul Shaughnessy and Cody Saftic make their UFC Bets and Picks, breakdown every fight on every card, while providing their MMA Props, Predictions, and greasy theories to the world.
Video versions available on the Mayo Media Network YouTube Channel: https://www.youtube.com/c/MayoMediaNetwork -
An Australian based podcast dedicated to the Backyard Ultra. Race recaps, race reviews, interviews and more.
-
Verið hjartanlega velkomin í hlaðvarpsþáttinn “Hlaupalíf”. Við erum Elín Edda og Vilhjálmur Þór og við höfum ástríðu fyrir hlaupum. Hér verður fjallað um allt á milli himins og jarðar um hvað eina sem tengist hlaupum; æfingar, markmið, næring, keppnishlaup og almenningshlaup og auðvitað undirbúningur fyrir hlaup . Einnig verður fjallað almennt um líkamsrækt, æfingamagnið, þjálfun með púlsmæli, hlaupastíllinn(mikilvægt!), mataræði, meiðsli og fyrirbyggjandi aðgerðir og MARGT FLEIRA! Tune in!
-
Hlaðvarpsþættir um íþróttir.
-
Handboltahlaðvarp þar sem farið er yfir Olís deild karla vikulega. Umsjónarmaður hlaðvarpsins er Arnar Daði Arnarsson.
-
Menn og málefni FH eru krufin til mergjar í hlaðvarpsþáttum sem enginn málsmetandi knattspyrnuunnandi má missa af. Þáttastjórnendur fara ofan í kjölinn á brýnustu málum félagsins hverju sinni í bland við að baða sig upp úr fortíðarljóma fyrrum daga.
Umsjón með dagskrágerð er í höndum Orra Freys, Jóns Páls og Doddason bræðra. -
Eftir 20 ár í útvarpi er kominn tími til að prófa Hlaðvarpsheiminn.Hvort sem það sé enn einn fótboltaþátturinn eða spjall við góða fólkið er Mána ekkert óviðkomandi.
-
The Chelsea FC Podcast That Doesn’t Take Itself Too Seriously | #1 in Canada 🇨🇦 | New Episodes Every Monday & Friday 💙
Enquiries/Opportunities: [email protected] - Visa fler