Barn & Familj – Island – Rekommenderade podcasts
-
Bestu vinkonurnar Þórunn Ívars og Alexsandra Bernharð ræða um móðurhlutverkið og fara þær yfir allt frá getnaði til meðgöngu, fæðingar og dagsins í dag ásamt því að fá til sín skemmtilega gesti. ÞOKAN er í boði Nine Kids, Dr Teal’s, Nóa Siríus og Blush.
-
Chega mais que a gente vai bater ALTOS PAPOS. Aqui você vai escutar de tudo um pouco: Papos filosóficos, vida no exterior, descobertas da maternidade e paternidade, criação de filhos, nerdices, confissões, viagens e o que mais vier por aí... Com a participação de vocês com perguntas e eventuais convidados, vamos papear sobre o que der na telha... Vamos trocar muitas experiências e informação de uma forma descontraída!
Acompanhem a gente também no Instagram.com/together.ca e no Youtube.com/togethercanada -
Spjall um allt sem tengist meðgöngu og fæðingum
-
Hljómboxið eru stórskemmtilegir spurningaþættir fyrir alla fjölskylduna þar sem krakkar og foreldrar þeirra keppa í því að hlusta. Við heyrum ýmis skemmtileg brot úr kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, sturtusöngvarinn syngur fyrir okkur vel valin lög, við heyrum orð borin fram aftur á bak, reynum að greina dýrahljóð og skringilega útsett lög svo eitthvað sé nefnt. Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
-
Sleep, relax, and unwind with relaxing sleep sounds and music. Featuring nature soundscapes, binaural sleep music, and calming white noise. Helps babies and adults get better sleep.
-
Þetta podcast er bara ég að grínast með fólki um skemmtilega hluti.
Í umsjón Fríðu :) -
Í þáttunum er kafað ofan í þau mál sem brenna á unglingum; tónlist, tíska, samfélagið, geðheilbrigði, stjórnmál og fleira. Útvarp UngRÚV er þáttur fyrir raddir unglinga. Umsjón: Hafsteinn Vilhelmsson
-
Raising Good Parents is the place to hear the questions, struggles, and victories of real parents in the trenches. Dr Phil Boucher is a husband, father, and pediatrician in private practice in Lincoln, Nebraska. His practice is focused on empowering parents to be present, confident, and productive - to worry less and enjoy parenthood even more. If you're overtired, stressed out, guilt-ridden - this is the place to regain your sanity, get the reassurance you need, the sleep you need, and feel confident as a parent.
-
A co-parenting dad, I wrote a book with my kids and it changed everything. This is our journey, our story. What will yours be?
-
Conversations with parenting experts & real talk from our community to help moms keep calm through the ups and downs of parenting.
(C) 2019 www.yvettejain.com -
This podcast is strictly made for bringing awareness to the autistic children and adults. I believe everyone needs to do their part in this effort! I plan to discuss different methods of therapy that we have done and also everyday scenarios! Tune in let’s chat!
-
Two Miami moms cultivating a safe space for all things motherhood, parenting and everything else in between.
-
Í hlaðvarpinu Kviknar fjallar Andrea Eyland um fæðingar frá ýmsum sjónarhornum, fær gesti í hljóðverið sem deila reynslusögum og talar við sérfræðinga.
-
Lífsreynslusögur með Guðrúnu Óla
Guðrún Óla blaðamaður hjá Vikunni, les upp lífsreynslusögur sem sendar hafa verið inn í blaðið í gegnum tíðina, en hér er sannleikurinn lyginni líkastur! Ekkert er gefið eftir og sögurnar eru jafn ólíkar og þær eru margar.
www.vikan.is
See acast.com/privacy for privacy and opt-out information.
-
Við erum Tinna og Lára og við elskum að tala. Við eigum samtals sjö börn og komum til með að tala um allt sem okkur dettur í hug, allt frá barnatengdum hlutum, sambandserfiðleikar, kynlíf o.s.frv. Erum ekki feimnar að ræða hluti sem eru tabú.
-
Hjallastefnan heima er ætlað að vera stuðningur við barnafjölskyldur og gera fjölskyldulífið og uppeldið ánægjulegra. Við deilum lykilþáttum í hugmyndafræði Hjallastefnunnar sem við vitum að virkar vel í öllum aðstæðum.
Í þáttunum er rætt við skólastýrur, kennara, foreldra og aðra góða gesti sem veita góð ráð sem nýtast heima fyrir. -
The Gymnast Care Podcast brings you cutting edge sports performance strategies to help you and your athlete succeed through sport and life.
-
Hlaðvarpsþættir um sýningar, fólkið og lífið innan veggja Borgarleikhússins.
-
Hlaðvarp Barnaverndarstofu um málefni barna og barnaverndar
-
This podcast is dedicated to bringing you ideas, tools and ways of thinking that will support you and your child to uncover your inner calm - your joy default.
- Visa fler