Avsnitt
-
Í þætti dagsins tölum við um aðfangadag í Prag og svörum fullt af spurningum frá hlustendum! Takk fyrir frábæru spurningarnar ykkar, kæru hlustendur. Það er alltaf velkomið að senda fleiri spurningar á Instagram: @utlondpodcast.
Þátturinn er í boði Alfreð og Giggó :)
Og já, gervigreindin gerði þessa lýsingu:
Velkomin í "Við búum í útlöndum"! Í þætti dagsins förum við til Prag og njótum jólastemningarinnar, uppgötvum orð dagsins og svörum fjölmörgum spurningum sem brenna á vörum ykkar. Við tölum einnig um Instagram keppni okkar og þið fáið að heyra frá skemmtilegum uppakomu sem hlustendur geta tekið þátt í. Þátturinn er stútfullur af skemmtilegum augnablikum og er í boði Alfred. Munið að fylgja okkur á Instagram og deila kærleika podcastins!"
-
Í þætti dagsins tölum við um hvað Blær er orðin mössuð (eiginlega svo mössuð að hún er hrædd um að fólki finnist það óþægilegt), við tölum líka um tékkneskar jólahefðir sem eru flóknar og skringilega trúarlegar, við skiljum þær ekki alveg. Orð dagsins er að sjálfsögðu á sínum stað og svakaleg bisness hugmynd í lok þáttar. Kíkið líka á þáttarlýsinguna sem gervigreindin bjó til hér neðar, nú á íslensku!
Tékkið á Alfreð og Giggó!
Og fylgið okkur á Instagram! @utlondpodcast
Hæ hæ og verður velkomin í þáttinn! Í þætti dagsins tölum við um aðdraganda jólana í Tjaklandi. Við tökum á dásamlegu stundum í jólaundirbúningnum og fjöllum um DIY jólaskraut. Einnig deilum við frábærri hugmynd að DJ Disco Skauta Svelli.
Hlustaðu á skemmtilegar umræður um föndur, jólastemningu og alls konar skrítin atriði sem fylgja undirbúningi hátíðanna í útlandinu. Þau Guðmundur og Felguson koma saman til að skapa gott andrúmsloft með kertaljósum og skrautlegum hugmyndum.
-
Saknas det avsnitt?
-
Í þætti dagsins ræðum við ógeðselga skítugan fisk sem Tékkum finnst gaman að borða í jólamat. Blær segir frá jólaþema ársins í ár og kennir dularfullum jólaanda um það hvað hún er mikið að kaupa jólaskraut á netinu. Arnaldur er að sjálfsögðu með orð dagsins og það er mjög fyndið þessa vikuna. En til að lesa nánar um hvað fer fram í þættinum getið þið auðvitað bara lesið AI-lýsinguna hér að neðan. Við skiljum ekki ennþá hvernig gervigreindin fer að þessu!
Endilega fylgið okkur á Instagram! @utlondpodcast
Og tékkið á Alfreð og Giggó!
----
In this episode, we delve into the unique and often humorous aspects of holiday traditions in different cultures. Join us as we explore the eccentricities of Icelandic and Czech Christmas celebrations, including the intriguing culinary customs. What does it feel like to celebrate Christmas away from home, and how do local traditions blend with our own?
We share personal anecdotes and amusing stories about adapting to new festive customs, navigating the world of unfamiliar holiday foods, and the unexpected challenges of embracing different cultural norms. This episode is filled with laughter, insightful conversation, and a touch of holiday spirit.
Tune in for an entertaining discussion on the joys of experiencing Christmas in a new country and the delightful surprises that come with it!
-
Í þætti dagsins sköpuðust svo eldheitar umræður að það byrjaði að gjósa meðan við tókum upp! En í dag tölum við um listnám Gumma. Tékka og vasaklútana þeirra. Þráhyggjur og ótta Gumma og Blævar í margmenni. Svo er rosalegt (en að vísu rangt) Orð Dagsins.
Tékkið á Alfreð og Giggó! Og fylgið okkur á Instagram: @utlondpodcast
Og svona í lokin er gaman að láta fylgja með episode description sem gervigreindin bjó til eftir að hafa hlustað á þáttinn. Það er óskiljanlegt hvernig gervigreindinni tókst það, en eftirfarandi er nákvæm útlistun á því sem talað er um í þættinum:
In this episode, Gummi and Blær dive into the amusing cultural differences they've encountered while living abroad. They hilariously discuss the art of nose-blowing etiquette in the Czech Republic versus Iceland and the intricacies of personal space, leading to a lighthearted debate on spatial awareness.
Amidst the laughs, the duo shares their experiences with the local climate and heating challenges, offering insights into the European way of conserving warmth during chilly months. They also explore the ups and downs of studying and working in a foreign land, touching on the joys and pressures of academic life and the pursuit of artistic endeavors.
With a dash of humor and a sprinkle of nostalgia, Gummi and Blær offer a cozy glimpse into their expatriate life, inviting listeners to join them in navigating the quirks and charms of their new home. Enjoy the episode, sponsored by Alfred!
-
Gummi og Blær eru komin til Prag og ætla að njóta þess til hins ítrasta. Blær er að læra tékknesku en Gummi er alltaf í þessu listnámi. Hér fara þau yfir fyrstu dagana í útlöndum hvað er líkt með borgunum tveimur. Reykjavík og Prag. Svo er orð dagsins með Arnaldi Snæ að sjálfsögðu á sínum stað og einn nýr liður og TVÖ ný stef!! Það er allt að gerast!!
Þátturinn er í boði Alfreð, kíkið á Alfreð og Giggó ef þið viljið auglýsa eða finna vinnu.
Og endilega fylgið okkur á Instagram: @utlondpodcast
-
Gummi og Blær hafa búið allt sitt líf á Íslandi. Og nú búa þau í útlöndum, nánar til tekið í Prag. Í þessum fyrsta þætti fara þau yfir ákvörðunina um að flytja, flutningana sjálfa og fyrstu dagana í nýju landi. Er það ávísun á sjálfshatur að leigja út íbúðina sína? Er eðlilegt að fá fimm spurningar um piss í inntökuprófi í leiklistarskóla? Okkar allra besti maður, Arnaldur Snær er líka með liðinn: Orð dagsins.
Þátturinn er í boði Alfreð. Tékkið á Alfreð og Giggó öppunum! Mjög sniðug!
Og eeeendilega fylgið okkur á Instagram. @utlondpodcast