Avsnitt
-
Gummi og Blær eru komin til Prag og ætla að njóta þess til hins ítrasta. Blær er að læra tékknesku en Gummi er alltaf í þessu listnámi. Hér fara þau yfir fyrstu dagana í útlöndum hvað er líkt með borgunum tveimur. Reykjavík og Prag. Svo er orð dagsins með Arnaldi Snæ að sjálfsögðu á sínum stað og einn nýr liður og TVÖ ný stef!! Það er allt að gerast!!
Þátturinn er í boði Alfreð, kíkið á Alfreð og Giggó ef þið viljið auglýsa eða finna vinnu.
Og endilega fylgið okkur á Instagram: @utlondpodcast
-
Gummi og Blær hafa búið allt sitt líf á Íslandi. Og nú búa þau í útlöndum, nánar til tekið í Prag. Í þessum fyrsta þætti fara þau yfir ákvörðunina um að flytja, flutningana sjálfa og fyrstu dagana í nýju landi. Er það ávísun á sjálfshatur að leigja út íbúðina sína? Er eðlilegt að fá fimm spurningar um piss í inntökuprófi í leiklistarskóla? Okkar allra besti maður, Arnaldur Snær er líka með liðinn: Orð dagsins.
Þátturinn er í boði Alfreð. Tékkið á Alfreð og Giggó öppunum! Mjög sniðug!
Og eeeendilega fylgið okkur á Instagram. @utlondpodcast
-
Saknas det avsnitt?