
Hér eru sögur fyrir alla frá 3 ára til 103 ára.
Af hverju þarf að kosta að hlusta à lesnar barnasögur? Eða sögur almennt? Það à að vera ókeypis.
Við tökum við öllum handritum, förum yfir þau, lesum þau inn og gefum út.
Þér að kostnaðarlausu.
Sögurnar koma inn á alla flestar ókeypis veitur líkt og hér á podbean. Þú getur hlaðið því niður í símann þinn.
Einnig eiga flestar ef ekki allar sögurnar að birtast á Spotify.
Úti er ævintýri er verkefni unnið á sama tíma í skólum í tveimur löndum.
Íslandi og Noregi.
Njótið vel og munið að úti er ævintýri.