Skrýtin veröld Gunnars Hrafns og Kollu
Island · Kolbrún Kristín Karlsdottir
- Samhälle och kultur
- Dokumentär
Dagskrárliðurinn Skrýtin veröld naut mikilla vinsælda á Rás 2 á sínum tíma þar sem hann var hluti af síðdegisútvarpinu í mörg ár. Nú hefur þátturinn verið endurvakinn sem hlaðvarp. Við vonum að sem flestir gamlir og nýir hlustendur njóti þess að skoða með okkur furðulegrustu hluta mannlífsins og mannkynssögunnar.