Avsnitt
-
Í þessum þætti hitta vinkonurnar kæran vin sem kemur bara þegar snjóar. Með honum í för eru sætar kanínumæðgur sem leiiknar eru af alvöru mæðgum. Það er stórstjarna í þessum þætti, spurning hvort þú þekkir röddina? ;)
-
Bakari Svakari kemur í heimsókn með vinkonu sína Erlu Perlu sem á ævintýralega skemmtilegt jólatré sem er sígrænt og lífrænt og alltaf í stuði.
-
Saknas det avsnitt?
-
Í þessum þætti taka vinkonurnar á móti aðventudegi númer tvö og Zúmmi kemur með hugmynd sem reynist jólasveininum svolítið snúin.
-
Skoppa og Skrítla halda áfram ævintýrum sínum en nú í heimi hlaðvarpsleikhúss. Lítil eyru þurfa að æfa sig í að hlusta til að sjá fyrir sér töfrana í leikhúsinu. Í þessum fyrsta þætti þurfa vinkonurnar hjálp við jólahreingerninguna.
-
Kynningarþáttur á nýju hlaðvarpsleikhúsi Skoppu og Skrítlu.