Avsnitt
-
Halldór Nellet fyrrverandi skipherra hjá Landhelgisgæslunni segir frá því hvernig það var að berjast um réttinn yfir íslensku miðunum í Þorskastríðinu við aðstæður sem væri klárlega ekki boðið upp á í dag.
-
Magnús Gústafsson kemur úr aðeins annarri átt en fyrri gestir en það þarf enginn að efast um tengingu hans við sjávarútveg. Magnús er fyrrum forstjóri Hampiðjunnar á miklum tíma breytinga og síðar framkvæmdastjóri Coldwater í Bandaríkjunum sem sá um að selja íslenska fiskinn.
-
Saknas det avsnitt?
-
Björn Jónsson er eins og svo margir skipstjóri sem kom í land og hefur snert á flestum hliðum sjómennsku og útgerðar.
-
Fyrsti gestur Sjóvarpsins er Kristján Ragnarsson fyrrum formaður og framkvæmdastjóri Landsambands íslenskra útvegsmanna (LÍÚ) áratugum saman og átti stóran þátt í öllum þeim breytingum sem urðu á greininni.