Avsnitt
-
Síðdegisútvarp: Pétur Gunnlaugsson ræðir við Arndísi Hauksdóttur prest og Ingu Traustadóttur sem hafa búið um árabil í Noregi og Svíþjóð og segja frá upplifun sinni á breytingum sem urðu í báðum löndum vegna mikillar ásóknar innflytjenda. - Þá verður rætt um útifundinn á Austurvelli á laugardaginn n.k. vegna kröfu til stjórnvalda um harðari aðgerðir á landamærum Íslands.
-
Stjórnmálaumræðan: Kristján Örn ræðir við nýja forráðamenn Sósíalistaflokksins þá Trausta Breiðfjörð Magnússon fyrrverandi borgarfulltrúa og Sæþór Benjamín Randalsson formann framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins. -- 27. maí 2025
-
Saknas det avsnitt?
-
Stjórnmálaumræðan: Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, um ýmis mál sem hann hefur látið til sín taka á síðustu misserum. Fara þau yfir landamæramálið, brottvik Úlfars Lúðvíkssonar fyrrverandi lögreglustjóra á suðurnesjum og Helga magnúsar Gunnarssonar vara-saksóknara, útlendingamál og ESB sem eru öll í hámælum í dag. -- 27. maí 2025
-
Arnþrúður ræðir við Baldur Borgþórsson um fíkniefni, ofbeldi, sveðjur og hnífastungur. -- 26. maí 2025
-
Mál Úlfars: Pétur Gunnlaugsson ræðir við Pál Vilhjálmsson blaðamann og bloggara um mál Úlfars Lúðvíkssonar, lekamál lögreglunnar og RÚV. -- 26. maí 2025
-
Lögreglustjórinn og stjórnmálin: Pétur Gunnlaugsson ræðir við Guðbjörn Guðbjörnsson stjórnsýslufræðing um helstu fréttamálin, Mál lögreglustjórans á Suðurnesjum og stjórnmálin. -- 23. maí 2025
-
Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson ræða við Harald Ólafsson, prófessor í veðurfræði við Háskóla Íslands, um Evrópusambandið. -- 22. maí 2025
-
Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Harald Ólafsson prófessor og formann Heimssýnar um Evrópusambandið og bókun 35.
-
Stjórnmálaumræðan: Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðlaug Þór Þórðarsson þingmann sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi ráðherra um stjórnmálin í dag. -- 22. maí 2025
-
Pétur Gunnlaugsson ræðir við Björn Jón Bragason, lögfræðing og sagnfræðing, um uppgjör við eftihrunsmálin og lekamálið. -- 20. maí 2025
-
Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Helgu Rósu Másdóttur nýkjörinn formann Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. -- 20. maí 2025
-
Arnþrúður og Herbert Guðmundsson söngvari sem frumflytur nýtt lag Aldrei Gleyma og spila nokkur lög. -- 19. maí 2025
-
Arnþrúður Karlsdóttir og Eurovision 2025
-
Anrþrúður Karlsdóttir og Bíó Paradís og gestir í þættinum Þórdís Leifsdóttir og Hrönn Sveinsdóttir framkvæmdastjóri Bíó Paradís
-
Leigubílaumræðan: Kristján Örn Elíssonar ræðir í dag við Friðrik Einarsson leigubílstjóra um nýjustu tíðindi á leigu bílamarkaðinum. Síðan opna þeir fyrir símann fyrir hlustendur í seinni hluta þáttar. -- 13. maí 2025
-
Njósnamálið: Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Vilhjálm Árnason alþingismann og formann stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar alþingis sem ræðir nú um fund nefndarinnar í morgun um Njósnamálið og framtíð þess.
- Visa fler