Avsnitt

  • Aukaþáttur frá podcastinu Pælingar með snæa þar sem þetta byrjaði allt saman, áður en ég fór af stað með PabbaPælingar.

    Þetta er viðtal við Villimey Líf sem er þroskaþjálfi og starfaði hjá ylju þegar það var, ásamt því er hún í frítíma sínum að rífa upp alvöru þyngdir í mjölni, klífa fjöll og jökla, taka þátt í hlaupum, skíði, klifur og svo margt fleirra.

    Neyslurýmið Ylja var skaðaminnkandi úrræði þar sem þau sem nota vímuefni í æð gátu komið og notað efnin í öruggu rými undir leiðsögn frá heilbrigðismenntuðum aðila.

    Með þessu var reynt að koma í veg fyrir hættu á ofskömmtun og sýkingum.

    Neyslurýmið var starfrækt frá því í mars 2022 til mars 2023, Það er verulega sorglegt að það er ekki enn gangandi en allar vonir eru um að það sé aðeins í dvala og muni vonandi opna aftur þar sem nauðsyn fyrir Ylju er mjög mikil.

    Endilega fylgið pabbapælingar á spotify og instagram

  • Fékk til mín í spjall Anna claessen sem er Einkaþjálfari, dansari og skemmtikraftur og býður uppá þjónustu hjá Happy studio ásamt Friðrik agna.
    Anna er sömuleiðis vottaður ACC markþjálfi og notast við NLP og CBT aðferðafræði og hægt er að kynna sér nánar um hana og þjónustuna inná:
    https://www.happystudio.is/
    í okkar spjalli er hellings virði sem allir geta nýtt inní sitt líf og fullt af stórum spurningum sem er spurt sem eru gríðarlegt virði að velta fyrir sér.
    Endilega fylgið Anna claessen inná:
    https://www.instagram.com/annacehf/
    https://www.facebook.com/claessen1/?locale=is_IS

    Þessi þáttur er í boði Lífsstefna og hægt er að kynna sér nánar vörurnar inná:
    https://lifsstefna.is/
    https://www.facebook.com/lifsstefna
    https://www.instagram.com/lifsstefna?igshid=YmMyMTA2M2Y%3D
    https://regnboginnverslun.is/collections/lifsstefna

    Endilega followið pabbapælingar inná:
    https://www.instagram.com/pabbapaelingar/
    https://open.spotify.com/show/5kcJlhSIktKOUPcBqbPCzG?si=265b66f3e7d343a1

  • Saknas det avsnitt?

    Klicka här för att uppdatera flödet manuellt.

  • Matti ósvald kom til mín í spjall og ræddum við um föðurhlutverkið, samskipti kynjanna, 3 vaktin og margt fleirra.

    það er sjaldgæft að tveir karlmenn hittist og ræði saman þessi mál á eins einlægan og djúpan máta og við gerðum í þessum þætti, og hvað þá í upptöku og geta deilt með hlustendum.

    Matti ósvald er heildrænn heilsufræðingur og markþálfi ásamt því að hafa haldið utan um ótal fræðslufundi með karlmönnum í ljósinu og mætir reglulega til að eiga spjall með strákunum í ljósinu, ásamt því hefur Matti verið að kenna ásamt öðrum hjá Profectus sem er markþjálfanám á íslandi.

    Fyrst og fremst er Matti faðir og maður fullur af þekkingu og reynslu sem við fáum kynnast betur í okkar spjalli hér í þessum þætti í Pabbapælingum.

    Þátturinn er í boði Lífsstefna og vil ég hvetja alla að kynna sér vörurnar inná heimsíðunni:

    https://lifsstefna.is/

    https://www.instagram.com/lifsstefna?igshid=YmMyMTA2M2Y%3D

    https://www.facebook.com/lifsstefna

    Þátturinn er tekinn upp í Podcastöðinn og hægt er að kynna sér nánar þeirra þjónustu og fleirri hlaðvörp inná:

    https://podcaststodin.is/

    Endilega fylgið pabbapælingar inná instagram og spotify

    https://open.spotify.com/show/5kcJlhSIktKOUPcBqbPCzG?si=1694961db8dc4618

    https://www.instagram.com/pabbapaelingar/

  • Fékk til mín Sigrúnu sem er með Míró Markþjálfun og Söru sem er með Lífsstefna í spjall um ADHD hjá fullorðnum og börnum.

    Sigrún Jónsdóttir er með 30 ára ferill sem þroskaþjálfi barna, unglinga og fullorðinna

    Alþjóðleg ACC vottun frá International Coaching Federation Sérmenntun í markþjálfun fyrir einstaklinga með ADHD sem og á einhverfurófinu Diplóma í Hugrænni atferlismeðferð HAM frá Endurmenntun Háskóla Íslands Kennararéttindi í Yoga Nidra djúpslökun frá Amrit Yoga Institute Hefur haldið fjölda námskeiða og fyrirlestra, meðal annars fyrir starfsendurhæfingar víða um land, ADHD samtökin, Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, og fjölmörg félagasamtök og skólastig. Heldur reglulega námskeið á eigin vegum og í samstarfi við aðra. Stjórnarseta í ADHD samtökunum. Á vegum þeirra starfa hún í alþjóðlegu teymi ADHD Europe þar sem unnið er að framgangi og þróun ADHD markþjálfunar í Evrópu.

    Sara Rós Kristinsdóttir er með Lífsstefna sem er fyrirtæki sem var stofnað árið 2017.

    Hún á 2 stráka sem eru fæddir árið 2006 og 2013, hún er menntaður félagsliði, auk þess að hafa lagt stund á NLP markþjálfun, ráðgjafanám og krakka yoga kennaranám. Lífsstefna er virk á samfélagsmiðlunum Instagram, Facebook og Tik Tok þar býr hún til fræðandi efni mest tengd andlegri heilsu, ADHD og einhverfu. Sara er með grúbbu á Facebook sem heitir Lífsstefna Krakkar og er hún hugsuð sem vettvangur fyrir foreldra og fólk sem vinnur með börnum og unglingum og vilja efla þau á uppbyggjandi hátt.

    Hvet alla til að kynna sér vörurnar hennar Söru hjá Regnboganum verslun ásamt því að fylgja henni á samfélagsmiðlum @Lifsstefna

    https://www.instagram.com/lifsstefna?fbclid=IwAR0P0qQ-PEee8M8j_hvKchCbK_mJPkD4nDKAaZpKKicvepkW9i7tcFDuD_g https://regnboginnverslun.is/collections/lifsstefna https://www.facebook.com/lifsstefna?locale=is_IS

    Hvet líka sömuleiðis að kynna sér þjónustu Sigrúnar inná:

    https://miro.is/ https://www.instagram.com/mirocoach/

    Endilega followið Pabbapælingar inná:

    https://www.instagram.com/pabbapaelingar/ https://open.spotify.com/show/5kcJlhSIktKOUPcBqbPCzG?si=f51e6e7d05bb4e02
  • Eiríkur Viljar H. Kúld kom til mín í einlægt og innihaldsríkt spjall og viðtal í pabbapælingar, þar sem við töluðum um allt á milli himins og jarðar....frá Stofnun og hugmyndina af - TWT Two wheels travel ferðaskrifstofu, ferðalögunum hans og ævintýrunum og ég fékk tækifæri til að kynnast þessum magnaða einstakling sem veitti mér gríðarlegan innblástur og kenndi mér helling.

    Eiríkur Viljar er einn af þeim einstaklingum sem skapar tækifæri og grípur tækifærin þegar þau koma og lætur þau verða að veruleika eins og t.d.....

    Eftir að útskrifast úr háskólanum þá var hann ekki með neinar skyldur eins og börn, foreldrar hans hraustir og við góða heilsu, einhleypur osfrv.. svo hann sá þarna tækifæri til að skella sér einn til Asíu og greip það á meðan það var í loftinu. Fór á mótórhjóli í gegnum sahara eyðimörkin í 49 stiga hita. Ferðast frá Norður Víetnam til Suður Víetnam á skellinöðrum efti að hugmyndin kom frá vini hans sem sá svipað ferðalag í TopGear þátt. Búinn að nota heilt ár að undirbúa og skipuleggja ferðalag frá Reykjavík til Brasilíu, þar sem hann ætlaði niður Bandaríkin & Mexikó, gegnum mið og suður ameríku, og patagoníu í Argentínu og síðan upp meðfram ströndum Brasilíu til rio de janeiro, síðan þurfti hann að hætta við þetta ferðalag óvænt, sem var auðvitað krefjandi. Hvernig tekst maður á við svona óvæntar uppákomur og heldur áfram?

    Það er svo margt meira og fullt af virði í þessum þætti sem allir ættu að geta fundið eitthvað sem þeir tengja við og vonandi tekið til sín hvort sem það er innblástur, hugmyndir, sjálfsskoðun eða hvað sem er þá er þetta viðtal ótrúlega einlægt og innihaldríkt fyrir hvern sem er sem hlustar.

    Ef þið viljið vita meira um Two wheels Travel ferðaskrifstofu, tékkið þá á....:

    ⁠https://twt.is/⁠

    ⁠https://www.facebook.com/www.twt.is⁠

    ⁠https://www.instagram.com/twt.is/⁠

    ⁠https://www.instagram.com/eirikurviljar/⁠

    ⁠https://www.facebook.com/eirikur.kuld

    Endilega fylgið mér inná:

    https://www.instagram.com/pabbapaelingar/ https://open.spotify.com/show/5kcJlhSIktKOUPcBqbPCzG?si=4f6609094fa34476
  • Þetta er viðtal frá því ég var með pabbapælingar.Nökkvi fjalar er hreint út sagt magnaður einstaklingur sem ég er ótrúlega þakklátur fyrir að hafa kynnst fyrir nokkrum árum síðan og lært helling af, en fyrst og fremst er hann með hjarta úr gulli sem hann er alltaf til í að deila með öðrum og hjálpa öðrum að verða besta útgáfan af sjálfum sér.

    Ég hefði getað haft hann í spjalli hjá mér í viku straight þar sem maðurinn er stútfullur af fróðleik, pælingum, innblástri sem fær mann til að stækkka tífalt og vilja sigra heiminn.

    En við tókum gríðarlega innihaldsríkt spjalll þar sem við fórum yfir eins og:

    Þegar ferðalagið hans byrjaði árið 2012 og setti út fyrsta youtube videóið. Hvað er árangur? Peningar & Hamingja Skuggagildi? Think week? hvað er það? og hvers vegna tekur hann Think week Sagan á bakvið bókina Vinir elísu margrétar sem Nökkvi fjalar og bróðir hans Jóhann fjalar skrifuðu. Upplifun nökkva á samfélagsmiðlum Morgunrútína & Kvöldrútína

    Þátturinn er í samstarfi við:

    https://regnboginnverslun.is/ https://tengslasetur.is/ https://idjukraftur.is/

    Hægt er að fylgja Nökkva inná:

    https://www.instagram.com/nokkvifjalar/ https://www.tiktok.com/@nikkiorrason?lang=en

    Endilega fylgið pabbapælingar inná:

    https://www.instagram.com/pabbapaelingar/ https://open.spotify.com/show/5kcJlhSIktKOUPcBqbPCzG?si=e27bf62da4ed4268
  • Fékk til mín Begga ólafs í lok árs 2021 í viðtal í pabbapælingar, sem er með podcastið 24/7, rithöfundur og hefur gefið út bækurnar 10 skref að innihaldsríkara lífi og 10 skilaboð - að skapa öryggi úr óvissu, ásamt spurningaspilinu 24/7, sálfræðingur og í doktorsnámi í sálfræði og margt fleirra.

    Hann hefur unnið með mörgum af árangurríkustu fyritækjum og einstaklingum á íslandi og haldið yfir 100 fyrirlestra með mögnuðum árangri.

    í þessu viðtali förum við yfir allt á milli himins og jarðar eins og sem dæmi:

    Berskjöldun Samfélagsmiðlar hvernig stöðugleiki trompar alltaf kraft hvers vegna við vitum við þetta allt en samt tekst okkur ekki að fylgja því eftir sem er gott fyrir okkur? Hvað er sjálfsstjórn einmanaleiki Hvað er að stoppa okkur að láta drauma okkar rætast?

    Þessi þáttur er í samstarfi við:

    https://regnboginnverslun.is/ https://tengslasetur.is/ https://idjukraftur.is/

    Hægt er að fylgja Begga ólafs inná helstu samfélagsmiðlum

    https://www.instagram.com/beggiolafs/ https://www.facebook.com/beggiolafs

    Mæli með af eigin reynslu fyrir alla að kynna sér þjónustu Begga inná:

    https://beggiolafs.com/

    Endilega fylgið pabbapælingar inná:

    https://www.instagram.com/pabbapaelingar/ https://open.spotify.com/show/5kcJlhSIktKOUPcBqbPCzG?si=26b0f6c637204a6f
  • Þetta er fyrsti þátturinn sem ég tók upp frá Pælingar með snæa þar sem ég tók viðtal við Helga jean claessen sem er ásamt hjálmari erni með podcastið HæHæ sem er með þeim vinsælustu hlaðvörpum á íslandi, við ræðum um lífið og tilveruna og allkyns áhugaverðar pælingar eins og t.d prógrammið The Work frá Byron katie og margt fleirra.

    Þátturinn er í samstarfi við:

    https://regnboginnverslun.is/ https://tengslasetur.is/ https://idjukraftur.is/

    endilega kynnið ykkur nánar þeirra þjónustu og vörur inná helstu samfélagsmiðlum og heimasíðu þeirra sem er hér fyrir ofan.

    Ef ykkur líkaði þátturinn þá getið þið fylgt pabbapælingar inná instagram og followað pabbapælingar inná spotify.

  • Þessi þáttur er framhald eða partur 2 af spjallinu okkar Söru rós og í þessum þætti förum við yfir helst:

    Greiningarferlið hjá yngri stráknum hennar, Hvaða úrræði eru í boði, Bjargráð og hvernig er heimilislífið? , Þegar heilsa foreldra hrynur og foreldrakulnun hvað sé til ráða?, og margt fleirra áhugavert þar sem er farið dýpra ofaní heilsu foreldra,úrræðin,greiningarferlið,stuðningur osfrv....

    Endilega fylgið Lífsstefna inná:

    https://www.instagram.com/lifsstefna/ https://www.facebook.com/lifsstefna https://www.tiktok.com/@audhdsara https://lifsstefna.is/

    Hægt er að versla vörunar hennar inná:

    https://regnboginnverslun.is/collections/sjalsfseflandi-vorur

    Þátturinn er í samstarfi við Regnboginn verslun og hægt er að kynna sér nánar þeirra vöruúrval inná:

    https://regnboginnverslun.is/ https://www.instagram.com/regnboginn_verslun/ https://www.facebook.com/regnboginnverslun

    Endilega kynnið ykkur sömuleiðis samstarfsaðila þáttarins sem eru líka Þorpið-Tengslasetur & Iðjukraftur:

    https://idjukraftur.is/ https://tengslasetur.is/

    Ef ykkur líkaði þessi þáttur þá getið þið fylgt PabbaPælingar inná:

    https://open.spotify.com/show/5kcJlhSIktKOUPcBqbPCzG?si=6e30bd5b6d8b4511 https://www.instagram.com/pabbapaelingar/
  • Sara Rós sem er á bakvið miðilinn Lífsstefna og í þessum þætti ræðum við um Geðheilbrigði foreldra með einhverf börn, ADHD, skólakerfið, greiningarferlið, hvað er einhverfa og margt fleirra áhugavert.

    Sara Rós er menntaður félagsliði, auk þess að hafa lagt stund á NLP markþjálfun, markþjálfun, ráðgjafanám og krakka yoga kennaranám, ásamt því að reka og eiga fyrirtækið Lífsstefna sem sérhæfir sig í vöruhönnun og fræðslu.

    Lífsstefna er með eflandi vörur fyrir fólk á öllum aldri, en Sara hefur þó sérstaklega mikinn áhuga á því að búa til vörur sem eru hugsaðar til að efla börn og unglinga á uppbyggjandi hátt.

    Vörur sem geta hjálpað börnum að öðlast meiri tilfinningagreind, sjálfsþekkingu og að efla sjálfstraust sitt.

    Hún er virk á samfélagsmiðlum og er einnig er með grúbbu á Facebook sem heitir Lífsstefna Krakkar og er hún hugsuð sem vettvangur fyrir foreldra og fólk sem vinnur með börnum og unglingum og vilja efla þau á uppbyggjandi hátt.

    hægt er að fylgja lífsstefna inná:

    https://www.instagram.com/lifsstefna/

    https://www.facebook.com/lifsstefna/about_details

    https://lifsstefna.is/

    https://www.tiktok.com/@audhdsara

    þátturinn er í samstarfi með:

    Regnboginn verslun - https://regnboginnverslun.is/ Þorpið-Tengslasetur - https://tengslasetur.is/ Iðjukraftur - https://idjukraftur.is/

    Endilega fylgið Pabbapælingar inná:

    Instagram - https://www.instagram.com/pabbapaelingar/

    Spotify - https://open.spotify.com/show/5kcJlhSIktKOUPcBqbPCzG?si=bc3982126dd74a54

  • Árni er 2 barna faðir, eiginmaður,leikstjóri,leiklistarkennari,yoga nidra kennari og starfar í dag hjá Amnesty international ásamt öðrum verkefnum.

    Í þessum þætti ræðum við um föðurhlutverkið á heiðarlegan og einlægan máta og Árni fjallar um að eiga í heilbrigðu sambandi við að vera RIE foreldri, fyrstu fimm, ásamt því að ræða um starf sitt í Amnesti ,þar sem hann heldur utan um ungl­iða­hreyf­ingu deild­ar­innar og skipu­leggur aðgerðir um allan bæ og margt fleirra áhugavert.

    Hvet alla til að kynna sér nánar:

    http://fyrstufimm.is/ https://www.amnesty.is/

    Þessi þátttur er í samstarfi við:

    https://regnboginnverslun.is/ https://tengslasetur.is/ https://idjukraftur.is/

    Endilega fylgið mér inná:

    https://www.instagram.com/pabbapaelingar/ https://open.spotify.com/show/5kcJlhSIktKOUPcBqbPCzG?si=d36c291329324dab
  • Sigursteinn Snorrason yfirkennari er með yfir 27 ára reynslu af kennslu, bæði í Taekwondo, grunnskóla, háskóla og í mörgum mismunandi íþróttum. Hann hefur þjálfað allt frá 2 ára byrjendum upp í Ólympíufara, stráka jafnt sem stelpur, efnilegum jafnt sem öðrum.

    Sigursteinn er menntaður íþróttakennari og var hann fyrstur norðurlandabúa til að öðlast alþjóðleg meistararéttindi (KTA) í Taekwondo, árið 2002. Hann hefur kennt og haldið námskeið í fjölmörgum löndum eins og t.d. USA, Mexíkó, norðurlöndunum, Sviss, Króatíu, Kóreu ofl.

    Sigursteinn kynntist bardagaíþróttum 16 ára og flutti til Kóreu síðan 19 ára til að æfa og læra Taekwondo þar sem hann æfði með þeim bestu í heiminum, 5-6 tíma á dag í allt frá 40 stiga hita og niður í -5 stiga kulda og hefur gráðað yfir 3600 gular rendur, 70 svört belti, farið til 14 landa og haldið þar seminar svo eiutthvað sé nefnt.

    þið getið kynnt ykkur nánar mudo gym inná:

    https://taekwondo.is/mudo/

    https://www.facebook.com/mudogymiceland

    https://www.instagram.com/mudogym_iceland/

    Þessi þáttur er í samstarfi við:

    Regnboginn verslun - https://regnboginnverslun.is/

    Iðjukraftur - https://idjukraftur.is/

    Þorpið Tengslasetur - https://tengslasetur.is/

    -Followið þau inná helstu samfélagsmiðlum-

    Ekki gleyma að followa pabbapælingar inná instagram og spotify

    https://www.instagram.com/pabbapaelingar/

    https://open.spotify.com/show/5kcJlhSIktKOUPcBqbPCzG?si=90cb0341edc2453e

  • Sara Pálsdóttir er orkuheilari,dáleiðari og lögmaður, sem hefur hjálpað fjölda fólks að öðlast frelsi frá kvíða og náð mögnuðum árangri í sínu starfi sem dáleiðari,orkuheilari og lögmaður.

    Í þessum þætti ræðum við mannréttindi fósturbarna á íslandi, barnaverndarkerfið, og hvernig kerfið hefur brugðist börnum,foreldrum og sundrað heilu fjölskyldunum í gegnum tíðina, fáum að heyra um mál sem hafa komið upp sem er ekki hægt að horfa framhjá og er í raun ofbeldi af verstu gerð gagnvart börnunum sem hafa þurf að alast upp í kerfinu.

    Hvet alla til að fylgja Söru pálsdóttur inná:

    https://www.facebook.com/groups/197436025213886/user/100057227448184/

    og lesa pistlanna hennar inná:

    https://www.visir.is/t/2765

    Þátturinn er í samstarfi við Regnboginn verslun og hægt að kynna sér nánar vöruúrval þeirra inná:

    https://regnboginnverslun.is/

    Þessi þáttur er í samstarfi við Þorpið tengslasetur og iðjukraft og hægt að kynna sér nánar inná:

    https://tengslasetur.is/

    https://idjukraftur.is/

  • Þessi þáttur er fyrri partur af okkar fyrsta viðtali sem var í gegnum zoom þegar Jónas var erlendis, en upptakan af seinnipartinum eyðilagðist, svo við ákváðum að hittast og taka upp nýjan þátt þegar hann kæmi heim til íslands sem er þáttur #13

    Þessi þáttur er þannig í raun fyrri partur af þætti #13 og hér fáið þið að kynnast Jónasi betur, hvaðan hann kemur og hvers vegna hann gerir það sem hann gerir og margt fleirra áhugavert.

    Endilega fylgið BetraBox:

    https://www.facebook.com/betrabox

    https://www.instagram.com/betrabox/

    https://www.tiktok.com/@betrabox?ug_source=op.auth&ug_term=Linktr.ee&utm_source=awyc6vc625ejxp86&utm_campaign=tt4d_profile_link&_r=1

    Ég vil hvetja alla til að kynna sér það sem er framundan hjá Þorpinu tengslasetur inná:

    https://tengslasetur.is/

    https://www.instagram.com/tengslasetur/

    https://www.facebook.com/tengslasetur

    Endilega kynnið ykkur vöruúrval Regnbogans Verslun inná:

    https://regnboginnverslun.is/

    https://www.instagram.com/regnboginn_verslun/

    https://www.facebook.com/regnboginnverslun

    Ég væri sömuleiðis gríðarlega þakklátur ef þið sem hlustið mynduð smella á follow á pabbapælingar á spotify og followa pabbapælingar á instagram

    https://www.instagram.com/pabbapaelingar/

    https://open.spotify.com/show/5kcJlhSIktKOUPcBqbPCzG?si=19fa78346c3641ee

  • Fékk til mín Jónas Tryggva sem er áhugamaður um samskipti, sambönd, tilfinningar, sálfræði, geðheilbrigði, sjálfs-samkvæmni, skömm, berskjöldun, traust, persónuleg fjármál, kynfræði, ástina, kynlífsráðgjöf, kynjákvæðni og að lifa lífi sem að þjónar okkur
    í þessum þætti verður kafað dýpra ofaní þetta allt saman.
    Síðan mun koma part 2 út sem er partur af viðtali sem fór í vaskinn, vegna hluti af því spjalli glataðist sem var tekið upp í gegnum zoom þar sem jónas var erlendis en þar verður farið betur ofaní hvaðan Jónas kemur og hvers vegna hann gerir það sem hann gerir osfrv, það mun koma út á næstu dögum.

    Bækur sem minnst er á í þættinum:

    The power of now, Eckhart Tolle
    A new earth, Eckhart Tolle
    The untethered soul, Michael A. Singer
    Come as you are, Emily Nagoski
    Mating in captivity, Esther Perel.

    Vil hvetja alla til að fylgja Betra Box á samfélagsmiðlum:
    https://www.instagram.com/betrabox/
    https://www.facebook.com/betrabox
    https://www.linkedin.com/newsletters/betra-box-7003467236052975616/
    https://www.tiktok.com/@betrabox

    Endilega tékkið á Þorpinu tengslasetur og það sem er framundan hjá þeim inná:
    https://tengslasetur.is/
    https://www.facebook.com/tengslasetur
    https://www.instagram.com/tengslasetur/

    vil hvetja alla til að fylfja iðjukraft á samfélagsmiðlum
    https://www.instagram.com/idjukraftur/
    https://www.facebook.com/I%C3%B0jukraftur-102958249417415

    Endilega deila þættinum og fylgja pabbapælingar á spotify og instagram
    https://www.instagram.com/pabbapaelingar/
    https://open.spotify.com/show/5kcJlhSIktKOUPcBqbPCzG?si=997490afd6c741c0

    Takk fyrir að hlusta og njótið dagsins!






  • Björn Már Sveinbjörnsson Brink stofnaði vopnabúrið í lok árs 2020 sem er úrræði sem er ætlað til þess að mæta einstaklingum, fjölskyldum, börnum og ungmennum sem glíma við fjölþættar áskoranir og þá sérstaklega þeim sem eru hvað mest jaðarsettir í samfélaginu.

    Björn Már Sveinbjörnsson starfar sem félagsráðgjafi og býr yfir gríðarlegri þekkingu og reynslu þar sem hann hefur m.a starfað sem barnarverndarstarfsmaður, eftirlitsaðili fyrir barnaverndarnefnd og áður fyrr sem lögreglumaður til rúm 10ára og einkaþjálfari.

    Vopnabúrið býður uppá ótæmandi lista af tómstundum svo eitthvað sé nefnt eins og, tónlistavinnu í stúdío, rafíþróttir, pílukast, bogfimi, skák, allar boltaíþróttir, akstursíþróttir,hestamennska og auðvitað fræðslu um heilbrigði og jafnvægi í daglegu lífi osfrv...

    endilega kynnið ykkur starfsemina inná:

    https://www.vopnaburid.is/

    https://www.instagram.com/vopnaburid/

    https://www.facebook.com/vopnaburid

    Vil einnig hvetja ykkur til að kynna ykkur spennandi tíma sem eru framundan hjá þorpinu tengslasetur inná:

    https://www.facebook.com/tengslasetur

    https://www.instagram.com/tengslasetur/

    https://tengslasetur.is/

    Ensilega deilið þættinu áfram og fylgið mér inná instagram og spotify

    https://www.instagram.com/pabbapaelingar/

    https://open.spotify.com/show/478GMweskftwHrnnZX8Gcy?si=09b0d71b6ede40bf

    Takk fyrir að hlusta og njótið dagsins!

  • Ég fór á námskeið hjá honum tryggva Þór Kristjánssyni sem er 2 barna faðir, vel giftur og hefur nýverið lokið diplómanámi í jákvæðri sálfræði og eftir námskeiðið fór ég heim með fullt af verkfærum,fróðleik og ég varð að fá að spjalla betur við hann og bauð honum þannig til mín í spjall hér í pabbapælingum og hér er þátturinn með Tryggva þór kristjánssyni.

    Kynnið ykkur og skráið ykkur á námskeiðin sem Tryggvi þór er að halda uppí 9 mánuðum í hlíðarsmára kópavogi, sem eru framundan ''staldraðu við pabbi'' :

    7 febrúar klukkan 19:00-21:30 -skráning- https://9manudir.is/thjonusta/namskeid/pabbanamskeid/ 20 feb. 10:00-21:30 (in english) -Register- https://www.facebook.com/events/3028429407464307/?ref=newsfeed

    Endilega kynnið ykkur heimasíðu 9 mánuðir - https://9manudir.is/

    instagram - https://www.instagram.com/9manudir/

    facebook - https://www.facebook.com/profile.php?id=100063403517064

    Síðan vil ég endilega hvetja alla sem hlusta að foillowa pabbapælingar á instagram og spotify

    https://www.instagram.com/pabbapaelingar/

    https://open.spotify.com/show/478GMweskftwHrnnZX8Gcy?si=d9d518e1cf5c4230

  • Sigga dögg er kynfræðingur og tvinnar saman allskonar verkfærum tengt kynlífi sem við getum síðan tekið til okkar og safnað í okkar verkfærakistu, skemmtilega við hvernig hún kemur skilaboðum á framfæri er að hún notar húmor, jafnrétti, einlægni, kraft og lýsir öllu sem tengist kynlífi á svo skemmtilegan hátt að allir ættu að geta skilið það og hlustað og haft gaman af.

    hægt er að kynna sér betur Siggu dögg og hennar þjónustu og fleirra inná:

    https://siggadogg.is/pages/sigga-dogg https://betrakynlif.is/ https://www.instagram.com/sigga_dogg_kynfraedingur/ https://www.facebook.com/siggadogg.is

    síðan vil ég mæla með að þið tékkið á uppistandinu Sóðabrók segir frá sem sigga dögg er með núna 20janúar-19 febrúar inná:

    https://tix.is/is/event/14651/so-abrok-segir-fra-uppistand-me-siggu-dogg/ 

    Síðan vil ég minna á heimasíðu Þorpsins - Tengslasetur þar sem hægt er að finna allskonar námskeið og fleirra fyrir börn,fullorðna og fjölskyldur:

    https://tengslasetur.is/ https://www.instagram.com/tengslasetur/

    Endilega deilið þættinum áfram ef þið hafið áhuga og followið mig á spotify og instagram.

    https://www.instagram.com/pabbapaelingar/ https://open.spotify.com/show/478GMweskftwHrnnZX8Gcy
  • Sæunn Kjartansdóttir

    Er sjálfstætt starfandi sálgreinir með langa reynslu af einstaklingsmeðferð og handleiðslu fagfólks í heilbrigðisþjónustu.

    Hún er ein af stofnendum Miðstöðvar foreldra og barna, þar sem foreldrum ungra barna er veitt aðstoð við að mynda örugg tengsl við börn sín.

    Um foreldrahlutverkið hefur Sæunn ritað tvær vinsælar bækur: Árin sem enginn man og Fyrstu 1000 dagarnir. Fyrir bók sína um móður sína, Óstýriláta mamma mín og ég, hlaut Sæunn Storytel-verðlaunin fyrir óskáldað efni.

    Þessi þáttur er í samstarfi við Þorpið tengslasetur og hægt að kynna sér námskeið sem eru framundan og allskonar fróðlegt efni inná:

    https://tengslasetur.is/

    https://www.instagram.com/tengslasetur/

    https://www.facebook.com/tengslasetur

    Hvet ykkur að kynna ykkur bækurnar hennar Sæunnar:

    - Fyrstu 1000 dagarnir

    - Árin sem engin man

    - Óstýrláta mamma mín og ég.

    Endilega deilið og fylgið mér inná:

    https://www.instagram.com/pabbapaelingar/

    https://open.spotify.com/show/478GMweskftwHrnnZX8Gcy?si=16b8efd54ca5430e

    Þátturinn er tekinn upp hjá podcastöðinni:

    https://podcaststodin.is/

  • Sólveig og Alda eru stofnendur Þorpsins-Tengslasetur sem er vettvangur sem styður við tengslamyndun fjölskyldna í gegnum ýmiskonar viðburði, námskeið og einstaklingsþjónustu sem er bæði í raun- og netheimum.

    Þær eru báðar menntaðar Iðjuþjálfarar og leiðir þeirra láu þegar sameiginleg vinkona kom þeim saman og þaðan var ekki aftur snúið og í dag eru þær í samskiptum nánast daglega og hafa stofnað saman Þorpið tengslasetur sem er fyrsta sinnar tegundar á íslandi til að styðja við foreldra og börn og hafa jákvæð áhrif á samfélagið.

    í þessum þætti ræða þær um áhrif streitu á börnin okkar, leikskólakerfið, samveru og tengsl, Taugakerfið okkar og svo margt fleirra áhugavert.

    Endilega kynnið ykkur heimasíðu þorpsins tengslaseturs inná https://tengslasetur.is/

    Gefðu upplifun og samveru í jólagjöf:

    Hægt er að kaupa gjafabréf Þorpsins-Tengslaseturs inná heimasíðunni þeirra https://tengslasetur.is/product/gjafabref/ og er tilvalin gjöf til að gefa þeim sem eiga allt og gefa samverustund fyrir fjölskylduna saman sem er dýrmætasta gjöfin sem við getum gefið börnunum okkar sem er samvera og tíminn okkar.

    Endilega fylgið tengslasetur á instagram og facebook

    https://www.facebook.com/tengslasetur

    https://www.instagram.com/tengslasetur/

    Endilega fylgdu pabbapælingum á spotify og instagram

    https://www.instagram.com/pabbapaelingar/

    https://open.spotify.com/show/478GMweskftwHrnnZX8Gcy?si=3c3f89ac37154450