
Í Öryggi þjóðar stiklar Sóley Kaldal, áhættustýringar- og öryggisverkfræðingur, á stóru um helstu hugtök málaflokksins í hringiðu alþjóðakerfisins. Þættirnir eru frumfluttir á Morgunvaktinni á mánudögum en einnig aðgengilegir á spilara og hlaðvarpsveitum.
Sóley Kaldal er með meistaragráðu í alþjóðlegum öryggismálum og ríkiserindrekstri frá Jackson School of Global Affairs við Yale háskóla. Sóley hefur unnið fyrir íslenska ríkið vel á annan áratug, bæði að innlendum öryggismálum sem og í alþjóðlegu samstarfi.
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.