Avsnitt
-
Metta hugleiðsla. Hugleiðsla sem vekur kærleik og samhyggð. Hjálpar okkur með erfiðar manneskjur og erfiðar tilfinningar.
-
Stuttur inngangur að Metta hugleiðslu. Hvernig hún er byggð upp, hver er hugsunin að baki og hvernig hún virkar.
-
Saknas det avsnitt?
-
Einfaldar leiðbeiningar um hvernig á að hugleiða. Hvar, hvernig og af hverju.