Avsnitt
-
Í einsleitri veröld heimsknattspyrnunnar má finna dæmi um félög sem rekin eru á öðrum forsendum og gildum en gerist og gengur. Hér verður sjónum beint að þremur slíkum félögum þar sem róttæk vinstrigildi eru í öndvegi.
-
Saknas det avsnitt?
-
Heimsmeistarakeppnin 1978 í Argentínu fór fram í skugga blóðþyrstrar herforingjastjórnar. Fjallað er um þetta sérstæða mót, aðdraganda og arfleifð.
-
Zíonismi var stjórnmálastefna sem hafði mikil áhrif á þróun tuttugustu aldar en hún setti líka mark sitt á knattspyrnuna með ýmsum hætt
-
Stefán Pálson og Ólafur Bjarni Hákonarson segja fótboltasögur fyrir svefninn. Í þætti kvöldsins fjalla þeir um átökin kvennaboltans.
-
Stefán Pálsson segir Ólafi Bjarna Hákonarsyni frá FIFA, hinu spillta alþjóðasambandi fótboltans. Rekur söguna frá því að FIFA var lítið annað en smáskrifstofa og þar til það var orðið að sterkefnuðu risaveldi.
-
Fyrsti þátturinn fjallar um knattspyrnugoðsögnina sem hét í höfuð hins þekkta heimspekings Sócrates.