Avsnitt
-
Uppistandarinn Sóley Kristjáns heimsækir Stefán. Þau tala um grín, fjölskyldur, tímastjórnun og margt margt fleira.
-
Uppistandarinn og grafíski hönnuðurinn Sindri Sparkle heimsækir Stefán. Þau ræða grín, pólitík og hvort Stefán sé betri podcastari en Hugleikur Dagsson (Sindri segir já)
-
Saknas det avsnitt?
-
Stefán fær Matthías Tryggva Haraldsson, leikskáld, listrænan ráðunaut Þjóðleikhússins, fyrrverandi Hatara og tveggja barna faðir í heimsókn. Þeir ræða foreldra hlutverkið, þokuna og fjármál.
Hlustaðu á þennan þátt ef þú vilt græða fullt af pening.
Góða skemmtun og ekkert að þakka.
-
Stefán fær Arnór Björnsson, leikara og handritshöfund í heimsókn. Fyrst hrósar Arnór stúdíóinu, að eigin frumkvæði, síðan ræða þeir grín, DnD og margt fleira. Stórskemmtilegt spjall.
Góða skemmtun og ekkert að þakka.
-
Tónlistar-, grín- og sjónvarpskonan Vigdís Hafliðadóttir kemur í heimsókn til Stefáns og hann útskýrir heimspeki fyrir henni. Þau ræða dyggðir og algórythma til dæmis og síðan segir er Stefán passívt aggresívur stundum og þau sammælast um að hann sé bestur. Góða skemmtun og ekkett að þakka.
Bókin sem Stefán talaði um heitir Filterworld: How Algorythms made everything the same. Ekkert að þakka.
-
Lóa Hjálmtýs þekkja flest úr FM Belfast eða fyrir teiknimyndasögur sínar Lóaboratoríum. Hún ræðir við Stefán um hvítabirni, systkini, Gautaborg og áhugavert fólk.