Avsnitt
-
Þáttur tvö fjallar um mann sem ákærður var fyrir kynferðisbrot gegn dóttur sinni árið 2004. Setjum trigger warning á þáttinn.
Einnig er rangt farið með mál að rannsóknin hafi tekið 22 daga en það tók eitt ár frá því rannsókn málsins hófst þar til dómur féll. Þetta var innsláttarvilla í gögnum málsins á netinu.
-
Guðný S. og Ólöf Tara segja frá því hvernig hugmyndin að Dómstóli Götunnar kom til og hver tilgangur þáttanna er.
-
Saknas det avsnitt?
-
Fyrsti þátturinn fjallar um hópnauðgunarmál frá árinu 2014. Við förum yfir niðurstöðu dómsins og ræðum atvik málsins eins og þau birtast í dómsorðum. Setjum trigger warning á þáttinn.