Avsnitt
-
Dagur og Óli fara um víðan völl í dag, ræða um klósettvenjur, hvernig þeir færu að án iPads við að hanna húðflúr, bardaga Jake Paul og Mike Tyson og fleira.Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
-
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún segir of fáa stjórnmálaflokka tala fyrir því að ríkið eigi að fara vel með annarra manna peninga. Til þess að laga þá húrrandi sóun sem hún segir vera í kerfinu vill Þórdís breyta lögum um opinbera starfsmenn, fjárfesta meira í stafrænum innviðum og skera niður hin ýmsu verkefni sem ekki er þörf á lengur. Hún segir efnhagsreikning ríkisins vera of flókinn að óþörfu og að ríkið eigi að losa sig við eignir eins og banka, áfengisverslanir og Íslandspóst.Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter.Fylgdu okkur á Facebook: https://www.facebook.com/brotkast.is
Fylgdu okkur á YouTube: https://www.youtube.com/@brotkast_
Fylgdu okkur á Instagram: https://www.instagram.com/brotkast.is/
Fylgdu okkur á Twitter: https://twitter.com/brotkasttv
Brotkast á vefnum: https://brotkast.is
-
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún segir of fáa stjórnmálaflokka tala fyrir því að ríkið eigi að fara vel með annarra manna peninga. Til þess að laga þá húrrandi sóun sem hún segir vera í kerfinu vill Þórdís breyta lögum um opinbera starfsmenn, fjárfesta meira í stafrænum innviðum og skera niður hin ýmsu verkefni sem ekki er þörf á lengur. Hún segir efnhagsreikning ríkisins vera of flókinn að óþörfu og að ríkið eigi að losa sig við eignir eins og banka, áfengisverslanir og Íslandspóst.Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
-
Þau undur og stórmerki gerðust um helgina að sís-kynja, lífræðileg kona í kjörþyngd vann titilinn Ungfrú alheimur. Margir telja þetta til marks um mikið bakslag í fórnarlambakapphlaupi síðustu ára. Við þurfum síðan að taka djúpa umræðu um stjórnmálaflokka sem telja aðild Íslands að ESB vera göfugt markmið og einnig um þá sem telja algjört hrun í fæðingartíðni vera hið besta mál. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
-
Hafsteinn Sæmundsson er þáttastjórnandi hlaðvarpsins Bíóblaður og gaf nýlega út sinn 300. þátt. Hann hefur fengið fjölda gesta til sín og nýtur þess að gera þættina en vinnur þar að auki á Vogi sem næturvörður.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
-
Snorri Másson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ræðir hér um sín áherslumál og fer um víðan völl. Miðflokkurinn hefur í kosningabaráttunni lagt til að landsmenn fái sjálfir að ákveða til hvaða fjölmiðla útvarpsgjaldi þeirra sé varið og Snorri rökstyður hér hvers vegna sú hugmynd ætti að verða öllum til góðs. Hann vill leggja niður fjölmiðlanefnd og telur rekstur ríkisins á vínbúðum hljóta að þurfa endurskoðast í núverandi umhverfi. Hann ræðir einnig um kosningu Donald Trump í Bandaríkjunum og hvaða áhrif hann telji það geta haft á milliríkjaviðkipti Íslands og utanríkisstefnu. Þá ræðir hann einnig að sjálfsögðu um íslenska tungumálið sem hann vill að íslensk stjórnvöld verndi og hlúi að eins vel og kostur er.Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter.Fylgdu okkur á Facebook: https://www.facebook.com/brotkast.is
Fylgdu okkur á YouTube: https://www.youtube.com/@brotkast_
Fylgdu okkur á Instagram: https://www.instagram.com/brotkast.is/
Fylgdu okkur á Twitter: https://twitter.com/brotkasttv
Brotkast á vefnum: https://brotkast.is
-
Snorri Másson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ræðir hér um sín áherslumál og fer um víðan völl. Miðflokkurinn hefur í kosningabaráttunni lagt til að landsmenn fái sjálfir að ákveða til hvaða fjölmiðla útvarpsgjaldi þeirra sé varið og Snorri rökstyður hér hvers vegna sú hugmynd ætti að verða öllum til góðs. Hann vill leggja niður fjölmiðlanefnd og telur rekstur ríkisins á vínbúðum hljóta að þurfa endurskoðast í núverandi umhverfi. Hann ræðir einnig um kosningu Donald Trump í Bandaríkjunum og hvaða áhrif hann telji það geta haft á milliríkjaviðkipti Íslands og utanríkisstefnu. Þá ræðir hann einnig að sjálfsögðu um íslenska tungumálið sem hann vill að íslensk stjórnvöld verndi og hlúi að eins vel og kostur er.Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
-
Hugmyndir Miðflokks um að ríkið eigi ekki að standa í fjölmiðlarekstri munu eldast vel þegar fram líða stundir og einungis tímaspursmál hvenær við áttum okkur á vitleysunni. Valdníðsla Reykjavíkurborgar kemur niður á jólaskreytingum kaupmanna og kvenfyrilitning er augljóslega ekki það sama og kvenfyrirlitning þegar yfirlýstir siðapostular eiga í hlut. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
-
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir aðhald á útgjaldarhlið og eftirlit með þróun ríkisútgjalda á Íslandi ekki virka. Hann vill finna nýjar leiðir til að endurskoða verkefni ríkisins og setja á fót sjálfstætt embætti sem hefur aukið umboð til að hafa eftirlit með framúrkeyrslum ríkisstofnanna.Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter.Fylgdu okkur á Facebook: https://www.facebook.com/brotkast.is
Fylgdu okkur á YouTube: https://www.youtube.com/@brotkast_
Fylgdu okkur á Instagram: https://www.instagram.com/brotkast.is/
Fylgdu okkur á Twitter: https://twitter.com/brotkasttv
Brotkast á vefnum: https://brotkast.is
-
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir aðhald á útgjaldarhlið og eftirlit með þróun ríkisútgjalda á Íslandi ekki virka. Hann vill finna nýjar leiðir til að endurskoða verkefni ríkisins og setja á fót sjálfstætt embætti sem hefur aukið umboð til að hafa eftirlit með framúrkeyrslum ríkisstofnanna.Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
-
Karlmenn vikunnar eru tveir og mitt uppáhald fram að þessu en það eru ungir sjójaxlar. Karlmaður með milljón á mánuði þarf að borga 66% launa sinna í meðlag og svo sannar Þórður Snær enn og aftur það sem við allir vitum að þeir sem þykjast vera betri en við hinir virðast alltaf vera þeir sem hafa mest að fela...Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
-
Dagur og Óli fara um víðan völl í þætti dagsins. Þeir ræða hvernig símar hafa breyst, fara yfir gamlar kvikmyndir og Óli frumsýnir nýtt húðflúr sem er á höfðinu á honum.Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
-
Heiðar Guðjónsson fjárfestir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann sér ekki fram á bjarta framtíð með blóm í haga fari svo að Samfylkingin fái að leiða næstu ríkisstjórn. Hann telur einsýnt að stefna Kristrúnar Frostadóttur í efnahagsmálum muni draga úr mætti hagkerfisins og þannig úr ráðstöfunartekjum heimilanna. Hann varar við vinstri sinnuðum stjórnlyndum hagfræðingum sem vilja skipuleggja hagkerfi þjóðríkja eftir geðþótta. Í þessu viðtali ræðir Heiðar einnig um kjör Donald Trump og áhrifin sem hann gæti haft á þróun heimsmála, hnignun Evrópusambandsins og stöðu Sjálfstæðisflokksins í komandi kosningum.Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
-
Oliver er sjálfstæður ungur transmaður sem hefur verið mjög opinn með ferðalag sitt í gegnum ferlið og deilt miklu á tik tok um áskoranir og fleira. Hann segir okkur, í þætti dagsins frá uppvextinum, fjölskyldu sinni og fleira.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
-
Þolandi byrlunar- og símastuldsmálsins hefur enn ekki fengið boð um að segja sína hlið máls í stóru fjölmiðlunum á Íslandi. Almennt telja menn ekki í lagi að opinberir starfsmenn standi fyrir innbrotum í símtæki almennings þó að stétt blaðamanna virðist vera á öðru máli. Pólitískur aktívismi virðist ríkjandi í greininni. Stjórnmálahreyfingar sem boða aukin ríkisútgjöld, skattahækkanir og inngöngu í hið hnignandi Evrópusamband fljúga hæst í könnunum korteri fyrir kosningar og virkilega spennandi tvær vikur framundan í íslenskum stjórnmálum. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
-
Páll Steingrímsson skipstjóri er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ræðir í þessu viðtali um rannsókn og niðurfellingu Lögreglustjórans á Norðurlandi Eystra á byrlunar- og símastuldsmálinu hvar hann var brotaþoli. Sakborningar í því máli hafa hingað til fengið mikið pláss í fjölmiðlum en Páli hefur hvergi verið boðið að segja sína hlið. Hann segir mikilvægum spurningum enn ósvarað í málinu og vill að réttarvörslukerfið úrskurði um hvort starfsmenn opinberra stofnanna megi brjótist inn í síma fólks til að afrita og gerast svo heildsalar á þeim gögnum sem fengin eru með þeim hætti. Páll telur einsýnt að málinu sé hvergi nærri lokið því hann vill meina að umfjöllun blaðamanna á sínum tíma um svokallaða Skæruliðadeild Samherja hafi ekki átt sér stoð í þeim gögnum sem þeir unnu fréttirnar upp úr. Hann segist reyndar geta sýnt fram á að beinlínis hafi verið misfarið með þær upplýsingar og framsetning fréttanna hafi verið óheiðarleg.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter.Fylgdu okkur á Facebook: https://www.facebook.com/brotkast.is
Fylgdu okkur á YouTube: https://www.youtube.com/@brotkast_
Fylgdu okkur á Instagram: https://www.instagram.com/brotkast.is/
Fylgdu okkur á Twitter: https://twitter.com/brotkasttv
Brotkast á vefnum: https://brotkast.is
-
Páll Steingrímsson skipstjóri er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ræðir í þessu viðtali um rannsókn og niðurfellingu Lögreglustjórans á Norðurlandi Eystra á byrlunar- og símastuldsmálinu hvar hann var brotaþoli. Sakborningar í því máli hafa hingað til fengið mikið pláss í fjölmiðlum en Páli hefur hvergi verið boðið að segja sína hlið. Hann segir mikilvægum spurningum enn ósvarað í málinu og vill að réttarvörslukerfið úrskurði um hvort starfsmenn opinberra stofnanna megi brjótist inn í síma fólks til að afrita og gerast svo heildsalar á þeim gögnum sem fengin eru með þeim hætti. Páll telur einsýnt að málinu sé hvergi nærri lokið því hann vill meina að umfjöllun blaðamanna á sínum tíma um svokallaða Skæruliðadeild Samherja hafi ekki átt sér stoð í þeim gögnum sem þeir unnu fréttirnar upp úr. Hann segist reyndar geta sýnt fram á að beinlínis hafi verið misfarið með þær upplýsingar og framsetning fréttanna hafi verið óheiðarleg. Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
-
Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún segir alveg skýrt í sínum huga að Ísland eigi halda sig utan Evrópusambandsins og að Framsóknarflokkurinn gæti ekki samþykkt ríkisstjórnarsamstarf með Samfylkingu og Viðreisn ef aðild að ESB væri þar á dagskrá. Hún telur aðal verkefni næstu ríkisstjórnar vera að lækka fjármagnskostnað og ná þannig fram betri stöðugleika í efnahagsmálum og segir ríkið vel geta skorið niður og fækkað starfsmönnum. Lilja segist þurfa játa að hún hreinlega skilji ekki alveg hugmyndir stjórnmálamanna sem tala um Borgarlínu sem lausn í samgöngumálum á höfuðborgarsvæðinu.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter.Fylgdu okkur á Facebook: https://www.facebook.com/brotkast.is
Fylgdu okkur á YouTube: https://www.youtube.com/@brotkast_
Fylgdu okkur á Instagram: https://www.instagram.com/brotkast.is/
Fylgdu okkur á Twitter: https://twitter.com/brotkasttv
Brotkast á vefnum: https://brotkast.is
-
Það kemur betur og betur í ljós að almenningur er sammála stefnumálum Donald Trump. Þrátt fyrir linnulausan áróður ríkjandi afla tókst þeim ekki að sannfæra kjósendur um að Donald Trump væri illskan holdi klædd en móðursýkisleg viðbrögð góða fólksins eru fyrst og fremst staðfesting á því að áróðurinn náði til margra. Nú þurfa margir að fara rækilega naflaskoðun og endurskoða hvaðan þeir sækja sínar upplýsingar.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
-
Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún segir alveg skýrt í sínum huga að Ísland eigi halda sig utan Evrópusambandsins og að Framsóknarflokkurinn gæti ekki samþykkt ríkisstjórnarsamstarf með Samfylkingu og Viðreisn ef aðild að ESB væri þar á dagskrá. Hún telur aðal verkefni næstu ríkisstjórnar vera að lækka fjármagnskostnað og ná þannig fram betri stöðugleika í efnahagsmálum og segir ríkið vel geta skorið niður og fækkað starfsmönnum. Lilja segist þurfa játa að hún hreinlega skilji ekki alveg hugmyndir stjórnmálamanna sem tala um Borgarlínu sem lausn í samgöngumálum á höfuðborgarsvæðinu.Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
- Visa fler