
Styrktarþjálfararnir Guðjón og Villi eru stjórnendur þáttarins. Þeir miðla þekkingu sinni og reynslu til hlustanda varðandi styrktarþjálfun íþróttamanna. Í hverjum þætti verður farið í hvernig skal auka afkastagetu hjá íþróttamönnum.
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.