
Þáttur á léttu nótunum um það sem allir vilja heyra um, en þora ekki að tala um. Við tölum um kynlíf, sambönd, pólý, klám, BDSM, swing senuna og allskonar. Við fáum áhugavert fólk í spjall og tölum hispurslaust um hlutina.
Fáðu það meira á atjanplus.is