Spelade
-
Í þessum þætti förum við yfir nokkrar bækur sem tengjast fjármálum og fjárfestingum.
Við ætlum að fara yfir það helsta sem við tókum með okkur úr bókum á borð við No Rules Rules, Your Money Or Your Life, The Psychology of Money, The Ride of a Lifetime, Red Notice, Freezing Order og fleiri góðum.
Þátturinn er í boði:
Íslandsbanki - þægileg leið til að eiga hlutabréfaviðskipti í appi Íslandsbanka.
Te&kaffi - við fáum okkar allra bestu hugmyndir yfir góðum kaffibolla á þar, þægilegt umhverfi til að taka gott vinnusession.
Tapas barinn - fullkominn staður til að njóta í góðra vina hópi, hvort sem það er á virkum degi eða um helgar.
Meira af Fortuna Invest á Instagram, Linkedin og bókin okkar. -
Í þessum þætti fáum við Eld Ólafsson, forstjóra auðlindafélagsins Amaroq Minerals, í viðtal. Félagið er skráð í Kauphöll í Kanada, í London og á First North markaðinum hér heima.
Við förum yfir uppvöxtinn í sveitinni, áhugaverðan starfsferil sem nær til auðlinda í ýmsum heimsálfum, t.d Norður- og Suður-Ameríku, Asíu og Evrópu auk þess að ræða um stofnun og rekstur Amaroq Minerals hingað til og hvað sé framundan.
Eldur er 38 ára gamall, sem gerir hann að yngsta forstjóranum í íslensku Kauphöllinni.
Þátturinn er í boði:Íslandsbanki - þægileg leið til að eiga hlutabréfaviðskipti í appi Íslandsbanka.Te&kaffi - við fáum okkar allra bestu hugmyndir yfir góðum kaffibolla á þar, þægilegt umhverfi til að taka gott vinnusession.Tres Locos - Mexíkóskur veitingastaður sem býður upp á frábæran mat og mikla stemningu.
Meira af Fortuna Invest á Instagram, Linkedin og bókin okkar.