Avsnitt
-
Séffinn, Klipparinn og Andri Berg gerðu upp leiki 2 í undanúrslitum Íslandsmótsins. Meistaradeildin er að fara aftur af stað og íslendingar voru í eldlínunni í Evrópudeildinni. ÍR er komið í undanúrslit Olísdeildar kvenna og Séffaumspilið er að ná nýjum hæðum!
-
Sérfræðingurinn, Klipparinn og Geiri Sly mættu og gerðu upp 1 leiki í undanúrslitaeinvígum í Olísdeild karla. Átti Reynir Þór að fá bann fyrir sparkið? Grótta er skrefi nær að vera áfram í Olísdeildinni á næsta ári. 6 liða úrslit í kvennadeildinni eru byrjuð og Stjarnan og UMFA leika um sæti í Olísdeild kvenna á næsta ári!
-
Saknas det avsnitt?
-
Sérfræðingurinn og Klipparinn fengu nýkjörinn formann HSÍ, Jón Halldórsson til sín og fóru yfir viðburðarríku viku sem var hans fyrsta í embættinu. Eins var Jón spurður út í framtíðina og áherslur nýrrar stjórnar. Stelpurnar okkar tryggðu sér á enn eitt stórmótið en gætu hafa kostað HSÍ stóran styrktaraðila í kjölfarið. Í lokin var hitað upp fyrir úrslitakeppnina sem er í fullum gangi.
-
Gaupi, Einar Ingi og Klipparinn gerður upp 8 liða úrslitin í Olísdeildinni. Kvennalandsliðið spilar fyrir luktum dyrum gegn Ísrael og Grill 66 umspilið er í fullum gangi.
-
Klipparinn, Andri Berg og Davíð Már mættu og gerðu upp fyrstu umferð í úrslitakeppni Olísdeildar karla. Grill 66 umspilið er einnig hafið og ættum við að fjölga leikjum í fyrstu umferð í úrslitakeppninni.
-
Valskonur eru komnar í úrslit Evrópu, Haukar skiluðu sér allir á endanum til Bosníu en fóru tómhentir heim, úrslitakeppnin á næsta leiti og Viran Morros var á línunni.
-
Benni Gré, Bergur Elí og Klipparinn mættu til að gera upp lokaumferðina í Olísdeild karla. FH-ingar standa uppi sem deildarmeistarar eftir 22 umferðir og svakaleg úrslitakeppni framundan.
-
Sérfræðingurinn og Klipparinn fóru um víðan völl í þætti dagsins. Tvö íslensk lið eru í eldlinunni í Evrópu þátt lítið fari fyrir því. Fórum yfir sigurræðu nýkjörins formanns KKÍ, Kristins Albertssonar.
Ein umferð eftir í Olís-deild karla og mikil spenna í Olís-deild kvenna. -
Einar Ingi og Gunnar Valur gerðu upp 21.umferð Olísdeildarinnar var gerð upp í Dominos stúdíóinu ásamt Stymma Klippara. Línur heldur betur farnar að skýrast en deildarmeistaratitilinn er ekki ennþá klár. Dagur Árni á leiðinni til Esbjerg?
-
Sérfræðingurinn, Klipparinn og Einar Örn Jónsson fóru yfir landsliðsvikuna, Olís-deild karla og Olís-deild kvenna.
-
Skyldusigur í Grikklandi og meintur föðurlandssvikari að taka við Haukum! by Handkastið
-
Geiri Sly og Nabblinn mættu til að gera upp 20.umferð Olísdeildar karla með Klipparanum.
-
Andri Berg og Davíð Már mættu í Dominos stúdíóið og gerðu upp 19.umferðina í Olísdeild karla. Línur eru farnar að skýrast en þó eru ennþá 3 umferðir eftir.
-
Vignir Stefánsson og Ásgeir Gunnarsson mættu í Dominos studíóið og gerðu upp vel heppnað Final 4 á Ásvöllum í vikunni sem er að líða. Fram og Haukar stóðu uppi sem sigurvegarar. Kíktum einnig á næstu umferð í Olísdeildinni, fréttir úr handboltanum og hvað er að gerast í Meistaradeildinni.
-
Farið var yfir undanúrslitin í Powerade-bikar karla og kvenna og rýnt í úrslitaleikina sem framundan eru á laugardaginn.
-
Uppgjörsþáttur 18.umferðar Olís-deildar karla. Rætt var um stóra þjálfarakapalinn sem gæti orðið í sumar og hver tekur við Gróttu í sumar?
-
Valslestin farin að malla og Frammarar komnir á toppinn by Handkastið
-
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari settist niður með Sérfræðingnum og fór yfir HM og miklu meira til.
-
Formannsskipti hjá HSÍ og Fram farnir að trúa því að þeir getu unnið þann stóra by Handkastið
-
Ásgeir x2 mættu í stúdíó með Stymma Klippara og gerðu upp 15.umferð Olísdeildar karla sem er komin aftur af stað eftir HM pásu. 8 liða úrslit í bikarkeppni kvenna fara fram í vikunni.
- Visa fler