Spelade
-
Bragi fær spyrnufeðgana Stefán Kristjánsson og Kristján Stefánsson í spjall og fara þeir yfir ferla sína bæði í kvartmílu og sandspyrnu. Þeir hafa unnið Íslandsmeistaratitil í flokki breyttra jeppa síðustu tvö ár með talsverðum tilþrifum.
-
Þórir Schiöth kom með margar nýungar í torfæruna, m.a. stýri á fjórum hjólum og ausudekk. Hann fer yfir ferilinn með Braga en Þórir var einn litríkasti keppandi torfærunnar á sínum Jaxl.