Följer

  • Auður Ava Ólafsdóttir les skáldsöguna Ör sem kom út 2016. Hún hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 2018 fyrir söguna. Jónas Ebeneser er 49 ára fráskilinn karlmaður á miðjum aldri í tilvistarkreppu. Hann hefur flísalagt sjö baðherbergi og þegar hann leggur af stað í ferðalag sem hann hefur ekki hugsað sér að snúa aftur úr, tekur hann með sér borvél.