Spelade
-
Jón stóri var á árunum 2009 til 2013 umtalaðasti og umdeildasti maður landsins. Hann lifði og hrærðist í undirheimunum og talaði opnskátt um fíkniefnaneyslu og glæpi á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlaviðtölum þar sem allt var látið flakka. Líf hans einkenndist af glamúr og partýstandi en hann átti líka mjög myrkar hliðar. Í Eftirmálum förum við yfir lífshlaup Jóns stóra og ræðum við fyrrum kærustu hans.
Þátturinn er í boði:
Nettó
Duck & Rose
Sjöstrand - 15% afsláttur með kóðanum EFTIRMAL -
Gestur dagsins er Kristján Ómar Björnsson.
Kristján Ómar er einn leikjahæsti leikmaður í sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu með skráða 531 mótsleiki hjá KSI auk þess sem hann spilaði í Svíþjóð, geri aðrir betur!
Kristján Ómar stofnaði Nú skólann í Hafnarfirði þar sem hann er nú Heilsustjóri.
Við fórum yfir víðan völl! Kristján valdi bestu leikmenn sem hann hefur spilaði með, besta þjálfarann, fór yfir um 30 ára meistaraflokksferil og kynnti mig fyrir stefnu skólans sem hann stofnaði.
Kristján Ómar er áhugaverður náungi.
Við þökkum Nettó, Hafinu fiskverslun, Netgíró, Visitor, Fitness sport, Netgíró og Budvar fyrir samstarfið góða og vonum að þið hafið jafn gaman að og ég við hlustunina.
Njótið! -
Doc, Arnar Sveinn Geirsson og Jói Már á sunnudagskvöldi.
-
Í rúminu við gluggann liggur sjúklingur sem lenti í árekstri, var handtekinn og fluttur á bráðamóttökuna. Sjúklingurinn verður órólegur og nær að komast út af deildinni. Hann er fáklæddur og skólaus. Sérhfæfðir starfsmenn bráðamóttökunnar eru úti að leita að sjúklingnum og hjúkrunarfræðingur hringir á lögregluna. Í fjóra mánuði hefur Jóhannes Kr. Kristjánsson verið á vettvangi bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Í þáttaröðinni Á vettvangi sem unnin er fyrir Heimildina veitir hann einstaka innsýn inn í starfsemi bráðamóttökunnar, þar sem líf og heilsa einstaklinga er undir.
-
Richard, Chief og EL Normale hituðu upp fyrir helgina.
-
Gunnar Birgisson, Andri Ólafsson og Dr. Football á föstudegi. Kaninn fékk svolítið sviðið.
-
Dr. Football var án landamæra ásamt Jóa Má og Tedda Ponzu
-
Doc, Gunnar Birgisson og Keli fara yfir helgina í boltanum