Spelade
-
Gestur þáttarins er Eva Laufey Kjaran og þetta var eitt geggjað spjall! Við fórum yfir alla söguna frá æskunni sem hún lifði víða um heim, furðulegt samband við gluggapósta, uppskriftirnar, sjónvarpsmennskuna, vinabeiðnina til Bó Hall - og einlæg opnun um föðurmissinn.
Takk fyrir að hlusta! -
Í þessum þætti af Hæ hæ - er þetta til umræðu:
Kynning: Hvernig er að fara til Afríku og sóla sig í Marrakesh.
Pub-Quiz: Hvað viðurnefni fengi Hjálmar ef hann væri bóndi?
Með og á móti: Myndi Hjálmar vilja selja vörur á götunni - eða kærastan megi skrúfa af honum djásnið.
Topp 5: Helgi þarf að velja úr fimm möguleikum sem Hjálmar setur upp.
Leikþáttur: Andlegir önglar ræða um kærustu sem þjáist af loftlagskvíða.
Takk fyrir að hlusta - Munið að subscribe-a!