Avsnitt
-
Helgi Halldórsson og Hlynur Þór Þorleifsson hafa báðir áhugaverða sögur að segja frá sinni heilusvegferð. Þeir voru báðir komnir á frekar slæman stað sem rekja má til margra þátta en það er óhætt að segja að þeir sneru alveg við blaðinu og komu sér í ótrúlega gott stand líkamlega jafnt sem andlega á stuttum tíma með réttum áherslum.
Þeir eru svo sannarlega komnir í mikið UltraForm í dag og sigrast á erfiðum áskorunum í dag líkt og að drekka vatn.
Likt og svo margir eiga til að gera í dag þá gleymdu þeir sér aðeins í amstri dagsins (Ef svo má að orði komast) og settu á sama tíma heilsuna aðeins til hliðar. Þeir hafa heldu betur breytt um gír í dag og hafa á stuttum tíma komist á ótrúlega góðan stað andlega jafnt sem líkamlega.
-------------------------------------------------------------------
Instagram hjá Helga:
https://www.instagram.com/helgih87/Instagram hjá Hlyni:
https://www.instagram.com/htt82/
Instagram hjá Sigurjóni Erni:
https://www.instagram.com/sigurjonernir/
UltraForm æfingastöð
ultraform.isInstagram hjá UltraForm
https://www.instagram.com/ultraform.is/ -
Sigurjón og Símona ræða hér fyrirtækjarekstur UltraForm alveg frá því að Sigurjón byrjaði með hópaþjálun í bílskúrnum yfir í hóptímastöð sem varð til þessa að Sigurjón og Símona fóru fljótt í fulla vinnu fyrir UltraForm, þau ræða allt sem getur fylgt því að reka fyrirtæki, stress, hindranir, stór verkefni, stóru og glitlu sigranir, skipulagið, fjölskyldulífið og margt fleira.
Hér deilum við einnig með ykkurr spjalli þar sem Sigurjón var í hlaðvarpsþættinum Íslenski Draumnurinn og þar ræddi Sigurjón einmitt fyrirtækjarekstur samhliða því að vera í fremstu röð hér á landi í hlaupum/Hyrox og hvernig það allt gengur upp samhliða fjölskyldulífi.
------------------------------------------------------------------------------------Instagram hjá Sigurjóni Erni:
https://www.instagram.com/sigurjonernir/Instagram hjá Simonu:
https://www.instagram.com/simonavarei/
UltraForm æfingastöð
ultraform.isInstagram hjá UltraForm
https://www.instagram.com/ultraform.is/ -
Saknas det avsnitt?
-
Garp þarf ekki mikið að kynna fyrir þeim sem fylgjast með flestum Ultra áskorunum hér á landi, ef hann er ekki bak við myndavélina eða að taka viðtöl við fólk þá er hann sjálfur mættur á startlínuna.
Garpur er einnig mikill fjallagarpur þegar kemur að því að klífa hinn ótrúlegustu fjöll og tinda og Sigurjón og Garpur fara yfir víðan völl í skemmtilegu spjalli.
-------------------------------------------------------------------------------
- Instagram hjá Garpi: https://www.instagram.com/garpure/
- Okkar eigið Ísland: https://www.visir.is/t/3141/okkar-eigid-island
--------------------------------------------------------------------
- Instagram hjá Sigurjóni Erni: https://www.instagram.com/sigurjonernir/
- UltraForm æfingastöð: ultraform.is
- Instagram hjá UltraForm https://www.instagram.com/ultraform.is/ -
Sigurður Sindri Magnússon hefur svo sannarlega látið draum sinn rætast í fyrirtækjarekstri og með mikilli vinnu hefur hann stofnað Deluxe Iceland þar sem hann og hans fyrirtæki þjónustar kröfuharða viðskiptavini sem vilja upplifa það besta á Íslandi.
Sigurður er einnig með fókus á heilsuna og passar vel uppá að huga að líkamlegri jafnt sem andlegri heilsu samhliða sínu fyrirtækjarekstri og gerði sér lítið fyrir og hljóp heilt maraþon í Reykjavíkurmaraþoni núna 2024 með sínu fólki í Deluxe Iceland.
-------------------------------------------------------------------------------
- Heimasíða Deluxe Iceland: https://deluxeiceland.is/
- Instagram hjá Sigurði: https://www.instagram.com/siggidlux/
- Instagram hjá Deluxe Iceland: https://www.instagram.com/deluxeiceland/
--------------------------------------------------------------------
- Instagram hjá Sigurjóni Erni: https://www.instagram.com/sigurjonernir/
- UltraForm æfingastöð: ultraform.is
- Instagram hjá UltraForm https://www.instagram.com/ultraform.is/ -
Daði hefur undanfarin ár verið meðal bestu keppenda í enduro/þolakstri hér á landi en lenti í mjög slæmu slysi á hjólinu ekki alls fyrir löngu og hefur verið að ná sér tilbaka eftir það atvik.
Daði deilir með okkur góðum minningum úr æsku, uppeldi, skólagöngu, hjólasportinu, námi í Grikklandi og loks slysinu og bataferlinu eftir slys sem er búið að vera ótrúlega krefjandi verkefni.
Sigurjón og Daði hafa unnið mikið saman með lífstílinn og hreyfinguna sem þeir koma inná í spjallinu.-------------------------------------------------------------------------------
Instagram hjá Daða:
https://www.instagram.com/dadiskadi/ --------------------------------------------------------------------- Instagram hjá Sigurjóni Erni:
https://www.instagram.com/sigurjonernir/
- UltraForm æfingastöð
ultraform.is- Instagram hjá UltraForm
https://www.instagram.com/ultraform.is/ -
Sveinn Atli og Sigurjón fara langt aftur og hafa tekist á við hinar ýmsu áskoranir saman. Sveinn Atli hefur þjálfað Boot Camp í mörg ár, æft og þjálfað ólympískar lyftingar, tekið þátt í hinum ýmsu Spartan keppnum og loks tekist á við hin ýmsu ultrahlaup.
Sveinn var að skipta um starfsvettvang eftir mörg ár í Boot Camp í Sporthúsinu og þjálfar núna í Elite þjálfun samhliða hlaupafjarþjálfuninni sinni Vaxandi hlaupaþjálfun.
-----------------------------------------------------------------------------------Instagram hjá Svein Atla:
https://www.instagram.com/sveinnatli/--------------------------------------------------------------------
- Instagram hjá Sigurjóni Erni:
https://www.instagram.com/sigurjonernir/
- UltraForm æfingastöð
ultraform.is- Instagram hjá UltraForm
https://www.instagram.com/ultraform.is/ -
Sigurjón og Símona fara yfir flutninga UltraForm í Gylfaflöt 10, Grafarvog þar sem planið er að hafa mjög flotta stöð með stærri og flottari sal, saunu, köldum pottum og fleiru.
Þau skutuhjúin fara einnig yfir komandi hlaup hjá UltraForm sem eru 5 og 10 km hlaup á braut, Akrafjall Ultra, Hólmsheiðarhlaupið og Rauðavatn Ultra.
Þau fara svo að lokum yfir hlaupasumarið jafnt sem þeirra heilsurútínu til að segja fólki hvað þau gera til að halda sér alltaf í þessum keppnisgír.------------------------------------------------------------------------------------
Instagram hjá Sigurjóni Erni:
https://www.instagram.com/sigurjonernir/Instagram hjá Simonu:
https://www.instagram.com/simonavarei/
UltraForm æfingastöð
ultraform.isInstagram hjá UltraForm
https://www.instagram.com/ultraform.is/ -
Vilborg Arna Gissurardóttir er sennilega ein mesta Ultra manneskja sem UltraForm hefur fengið í hlaðvarpið.
Flestir þekkja til Vilborgar fyrir ótrúlegar áskoranir og þrekraunir á borð við Suðurpóllsgönguna (The South Poll), Tindana Sjö (Seven Summits) og margar aðrar ótrúlegar áskoranir.
Vilborg býr núna í Sloveníu en þar náði Sigurjón henni einmitt í spjall þar sem hún var nýbúin að klára 50 km hlaup með mikilli hækkun um fjöll og firnindi.
-------------------------------------------------------------------------------
- Heimasíða hjá Vilborg:https://vilborg.is/
- Instagram hjá Vilborg
https://www.instagram.com/vilborg.arna.outdoors/
--------------------------------------------------------------------- Instagram hjá Sigurjóni Erni:
https://www.instagram.com/sigurjonernir/
- UltraForm æfingastöð
ultraform.is- Instagram hjá UltraForm
https://www.instagram.com/ultraform.is/ -
Freyr Hákonarson og Sigurjón hafa brallað margt saman þegar kemur að hinum ýmsu áskorunum, þrekmótaröðin, Heimsmeistaramót í Spartan keppni og margt fleira. Þeir félagar ræða aga, æfingar, næringu, lífið og tilveruna.
Freyr byrjaði fyrir stuttu með nýja tíma í Reebok Fitness sem kallast Blackout og hafa hlotið áhuga margra en þar er ekkert gefið eftir og agi og harka haft í fyrrirúmi.
Intagram hjá Frey:
-----------------------------------------------------------------------------
https://www.instagram.com/freyrhakonarson/-----------------------------------------
Instagram hjá Sigurjóni Erni:
https://www.instagram.com/sigurjonernir/
UltraForm æfingastöð
ultraform.isInstagram hjá UltraForm
https://www.instagram.com/ultraform.is/ -
Egill Trausti er seint þekktur fyrir að velja sér minnstu áskoranirnar í lífinu og tekur allt sem hann gerir alla leið. Egill kemur úr fótboltanum, fór yfir í frjálsar og svo yfir í Crossfit eftir stutt stopp í frjálsum. Hann tók svo góða U-beygju og er í dag komin í kaf í hlaupin samhliða styrktarþjálfun og hefur keppt ansi mikið þrátt fyrir aðeins tæplega tvö ár í hlaupunum.
Intagram hjá Agli:
Egill og Sigurjón fara yfir hlaupin og snerta á mörgum þáttum sem snúa að heilsu jafnt sem daglegri rútínu hjá Agli. Þrælgott spjall hér á ferð sem allir ættu að hafa gaman af.
-----------------------------------------------------------------------
https://www.instagram.com/egilltrausti/-----------------------------------------
Instagram hjá Sigurjóni Erni:
https://www.instagram.com/sigurjonernir/
UltraForm æfingastöð
ultraform.isInstagram hjá UltraForm
https://www.instagram.com/ultraform.is/ -
Hafdís og Elísa eru miklir æfingafélagar og eru seint þekktar fyrir að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur. Þær hafa tæklað ótrúlegar æfingar jafnt sem áskoranir saman í sumar og þar má nefna 11 Esjuferðir sem var styrktarverkefni hjá þeim vinkonum og nokkura daga æfingaferð erlendis þar sem þær hlupu daglega krefjandi leiðir með mikilli hækkun og báru allan búnað á bakinu.
Intagram hjá Hafdísi:
Ekki nóg með að þær gerðu þetta allt heldur gerðu þær þetta milli þess sem þær tækluðu mikið af erfiðustu fjaallahlaupum hér á landi en þar má nefna Esju Ultra maraon, Laugarvegurinn, Kerlingafjöll Ultra og Súlur Vertical svo nokkur hlaup séu nefnd.
Framundan eru vígalegar áskoranir hjá þeim vinkonum en Hafdís er á leið í 350 km keppni sem telur 27.000m hæðarmetra ogg heitir Tour De Giants og mun Elísa fara með henni út og sína frá keppnini um leið og hún aðstoðar Hafdísi og Elísa er svo sjálf að fara í heimsmeistaramót liða í Bakgarðskeppni hér heima í Október þar sem Hafdís mun aðstoða hana eftir bestu getu.
-----------------------------------------------------------------------
https://www.instagram.com/hafdisgudrun/
Instagram hjá Elísu:https://www.instagram.com/elisakristins/
-----------------------------------------
Instagram hjá Sigurjóni Erni:
https://www.instagram.com/sigurjonernir/
UltraForm æfingastöð
ultraform.isInstagram hjá UltraForm
https://www.instagram.com/ultraform.is/ -
Sigurjón kíkti í spjall til Kristjáns sem heldur úti Jákastið hlaðvarpið og þeir félagar áttu gott spjall þar sem Sigurjón fer yfir fjölmarga þætti sem snúa að hreyfingu, mataræði, endurheimt, föstu, blóðsykri og fleiri þáttum sem snúa að heilsu.
Nú þegar sumarið er langt komið og margir fara í sína hefðbundnu rútínu getur verið gott að huga að atriðum sem geta ýtt undir bætta heilsu.
Jákastið hjá Kristjáni:
---------------------------------------------https://open.spotify.com/show/1CcNpKB2wz4maHcJAoLCV5?si=9AAj5seHTuq2isEafWMEtw
-----------------------------------------
Instagram hjá Sigurjóni Erni:
https://www.instagram.com/sigurjonernir/
UltraForm æfingastöð
ultraform.isInstagram hjá UltraForm
https://www.instagram.com/ultraform.is/
-
Lukka kom í frábært spjall í hlaðvarpsþætti 11 í UltraForm hlaðvarpinu (legg til að fólk hlusti á þann þátt fyrst) og snýr núna aftur eftir ansi vígalega tilraun í mataræði sem bæði dróst mikið á langinn og hafði ansi mikil áhrif á Líf Lukku bæði andlega jafnt sem líkamlega. Sigurjón og Lukka kafa djúpt í mataræðið og áhrif þess á andlega jafnt sem líkamlega þætti hjá Lukku og snerta einnig á álagsprófum,- líkams og efnaskiptamælingum ásamt öðrum meðferðartímum hjá Greenfit. -----------------------------------------------------------------------------------------
Instagram hjá Greenfit og LukkuGreenfit:
https://www.instagram.com/greenfit.is/
Lukka:
https://www.instagram.com/lukkap/
-----------------------------------------
Instagram hjá Sigurjóni Erni:
https://www.instagram.com/sigurjonernir/
UltraForm æfingastöð
Instagram hjá UltraForm
https://www.instagram.com/ultraform.is/
Heimasíða: UltraForm.is -
Arnar er ekki þekktur fyrir að velja einföldustu leiðina í lífinu og hefur gaman af krefjandi áskorunum og hefur sem dæmi tæklað: 7x7 róður, Concept Iron Man, farið í gegnum eina erfiðustu Spartan Race Ultra keppni sem fyrirfinnst og margt fleira.
Arnar hefur búið með sinni fjölskyldu víða í heiminum og við förum yfir mismunandi menningarheima og upplifun Arnars á þeim.
Arnar býr í Belgíu í dag á samt sinni konu (Ingu Þóru) og börnum og starfar í dag hjá Rogue Fitness. Inga Þóra rekur Crossfit stöð í Belgíu þar sem þau hjón æfa öllu jafna.
-------------------------------------------------------------------------------- - Arnar Sigurðsson á Instagram: https://www.instagram.com -------------------------------------------------------------------- - Heimassíða UltraForm: ultraform.is - Instagram Sigurjón: https://www.instagram.com/sigurjonernir/ - Instagram UltraForm: https://www.instagram.com/ultraform.is/ -
Anna Berglind Pálmadóttir hefur lengi verið í fremri röð hlaupara hér á landi og sínt sig og sannað á brautinni jafnt sem í utanvegahlaupum.
-------------------------------------------------------------------------------- - Anna Berglind á Instagram: https://www.instagram.com/annaberglindp/ -------------------------------------------------------------------- - Heimassíða UltraForm: ultraform.is - Instagram Sigurjón: https://www.instagram.com/sigurjonernir/ - Instagram UltraForm: https://www.instagram.com/ultraform.is/
Sigurjón og Anna fara um víðan völl í spjallinu og fara yfir hennar íþróttaferil sem byrjaði í þolfimi í ræktinni, færðist yfir í Crossfit og keppti svo í 5 km hlaupi sér til gamans þar sem hún rúllaði undir 20 min líkt og ekkert væri sjálfsagðara.
Anna lenti einnig í alvarlegu slysi í Esjuni fyrir nokkrum árum sem hún hefur náð að jafna sig ótrúlega vel af í dag en háir henni þó enþá daglega að einhverju leyti. -
Sólveig Kristín hefur heldur betur áhugaverða sögu að segja. Bulemía, þunglindi, sjálfsvíshugsanir, slæm meltingarvandamál og libidimía eru allt vandamál sem getur verið mjög erfitt bæði að greina, fá aðstoð við og hvað þá sigrast á.
Með bættum lífstíl og mjög sterku hugarfari náði Sólveig að sigrast nánast alveg á sínum heilsufarskvillum og er komin á órtúlega góðan stað í dag.Sólveig segir sína sögu og deilir góðum leiðum til að bæta sinn lífstíl inná instagram aðgangnum Sólskins Líf
--------------------------------------------------------------------------------
- Sólveig Kristín (Sólskins Líf) á Instagram: https://www.instagram.com/solskins.lif/ -------------------------------------------------------------------- - Heimassíða UltraForm: ultraform.is - Instagram Sigurjón: https://www.instagram.com/sigurjonernir/ - Instagram UltraForm: https://www.instagram.com/ultraform.is/ -
Hlaðvarpsþáttur 68 er tekin upp í Frakklandi í þetta skiptið og það daginn eftir heimsmeistaramótið í HYROX 2024. Við ræddum við Íslenska keppendur á heimsmseistaramótinu Kristjönu sem hafnaði í 2 sæti í sínum aldursflokk (Kíkiði endilega á þátt 20 með henni), Jóhönnu Júlíu sem var 7 í sínum aldursflott og síðast en ekki síst Ástu og Árdísi sem urðu heimsmeistarar í paraflokk kvk 60-69 ára rúmum 4 tímum áður en ég náði þeim í spjall.
Við heyrðum einnig í sigurvegurum og vel völdum keppendum í Hengil Ultra þar sem fólk keppti í hinum ýmsu vegalengdum 106 - 53 og 10 km.
ATH: Hengill Ultra spjallið var tekið gegnum síma svo við biðjumst afsökurnar á hljóðgæðum.
-------------------------------------------------------------------------------- - Heimassíða UltraForm: ultraform.is - Instagram Sigurjón: https://www.instagram.com/sigurjonernir/ - Instagram UltraForm: https://www.instagram.com/ultraform.is/ -
Kristján Svanur verður seint þekktur fyrir að fara bara einföldustu leiðina í lífinu !!!
Kristján er ófeimin við að prófa sig áfram og flutti ekki alls fyrir löngu til Barcelona með lítið sem ekkert langtímaplan en dass af jákvæðni og gott hugarfar.
Kristján er búin að koma sér vel fyrir úti og var ekki lengi að finna sér góða stúlku og æfir þar hlaup af kappi, Hann hefur stórbætt sína tíma í helstu götuhlaupum og hljóp 42,2 km á 2:29 klst í Valencia, 10 km á 32:59 min og núna síðast 5 km á 15:32 min. --------------------------------------------------------------------------------
- Kristján á instagram: https://www.instagram.com/kristjansvanur/ -------------------------------------------------------------------- - Heimassíða UltraForm: ultraform.is - Instagram Sigurjón: https://www.instagram.com/sigurjonernir/ - Instagram UltraForm: https://www.instagram.com/ultraform.is/ -
Mari, Elísa og Andri rúlluðu up nýju Íslandsmeti í Bakgarðskeppni í Öskjuhlíðini núna 4. maí 2024 þegar þau hlupu saman yfir 50 hringi í Bakgarðskeppninni (335 km).
Þau voru seint södd eftir það það og Andri kláraði 52 hringi og Elísa 56 og var 63 mín með hring 57 sem gerði það að verkum að Mari satt uppi sem sigurvegari með 57 hringi eða 382 km.
Sigurjón náði þeim öllum í spjall og fór yfir æfingar fyrir keppni, útfærslu, hugarfar, næringu, dimma dali og svo margt margt fleira.
--------------------------------------------------------------------------------
- Elísa á instagram: https://www.instagram.com/elisakristins/ - Andri á instagram
https://www.instagram.com/andri_gudmundsson/
- Mari á instagram:
https://www.instagram.com/mari_jaersk/ -------------------------------------------------------------------- - Heimassíða UltraForm: ultraform.is - Instagram Sigurjón: https://www.instagram.com/sigurjonernir/ - Instagram UltraForm: https://www.instagram.com/ultraform.is/ -
Sigurjón náði Bergi í annað spjall eftir 100 km prowler gönguna þar sem þeir fóru yfir áskorunina ásamt því að kafa vel í lífstíl og vinnu (slökkvilisstarf) hjá Bergi.
Óhætt er að segja að Bergur sé afar agaður í mataræði jafnt sem æfingum og mættu margir taka sér hans viðhorf til heilsu jafnt sem lífsins til fyrirmyndar. --------------------------------------------------------------------------------
- Bergur á instagram: https://www.instagram.com/bergurvil/ -------------------------------------------------------------------- - Heimassíða UltraForm: ultraform.is - Instagram Sigurjón: https://www.instagram.com/sigurjonernir/ - Instagram UltraForm: https://www.instagram.com/ultraform.is/ - Visa fler