
Við þekkjum öll gamla góða Sunnudagskaffið. Hér munum við setjast niður eins og við myndum gera ef við værum að bjóða í sunnudagskaffi, ræða um allt baksturstengt, ræða allt milli himins og jarðar um lífið og tilveruna, hlúa vel að okkur í öruggu rými, berskjalda okkur, fá ahugavert fólk í viðtal og kynnast mér, Elenoru og mínu lífi, aðeins betur jafnvel með góðan kaffibolla við hönd.