
Fótboltablaður eru hlaðvarpsþættir sem stýrðir eru af Arnari Má Atlasyni. Arnar er 17 ára gamall og hefur haft áhuga á knattspyrnu síðan hann var þriggja ára gamall. Arnar fylgist allra helst með enska boltanum en einnig fylgist hann með spænska, þýska, ítalska og íslenska boltanum. Þættinir munu byggjast á spjalli og vangaveltum um allt á milli himins og jarðar er varðar fótboltaheiminum. Í þáttinn koma fjölbreyttir gestaviðmælendur þar sem við fáum að kynnast þeim og viðhorfum þeirra til ýmissa hluta.