Avsnitt
-
Sælar!
Unglingastarf Endalínunnar heldur betur að skila sér í kvöld, Nói og Arnór fóru yfir umferðina með Halldóri í fjarveru Gunna.
Stórar sleggjur og almennt hjal um allt og ekkert.
Allt þetta í boði Brons, Soho og Viking Lite (Léttöl)
-
Hallóhalló!
Eins og deildin var þessi þáttur einn hrærigrautur sem fór í allar áttir og útum allt!
Örvar Kristjánsson mætti og spjallaði við okkur um Ölla heitinn, El Classico í Icemar og allt hitt sem er að gerast allstaðar í deildinni.
Alltaf gaman að fá Örvar og geggjað spjall!
Allt í boði Brons, Soho og Viking Lite (Léttöl)
-
Saknas det avsnitt?
-
Sælar!
Nói mætti til Gunna og Dóra og fór yfir körfuna og allt hitt sem við höfum misst af!
Allt í boði Bons!, Soho og Viking Lite (Léttöl)
-
Gleðilegt ár kæri hlustandi,
Þessi deild heldur bara áfram að koma á óvart og það er bara allt upp í loft, soldið eins og svo margt um áramótin.
Gunni og Halldór fóru yfir 12 umferðina og spáðu í spilin með framhaldið.
Með okkur í liði eru Brons!, Soho og Viking Lite (Léttöl)
-
Sæææælir!
Þessi deild er alveg í rugli!
Hvernig er þetta? Hvernig fer þetta?
Fabúleringar og staðreyndir í boði Brons, Soho og Viking Lite!
-
-
Góða kvöldið,
Fámennt en góðmennt á Endalínunni í kvöld.
Nú hafa öll liðin unnið leik og stefnir í mikla baráttu héðan í frá í þessari stórskemmtilegu deild.
-
Halló!
Endalínan kom saman eftir enn eina afbrigðarlegu umferðina að kosningardaginn og fór yfir hlutina.
-
Endalínan mættu á Tobbastaði á síðasta degi fyrir landsleikjahlé.
Áhugaverð úrslit í leikjum umferðarinnar og verður gaman að sjá framhaldið eftir hléið.
Endalínan eins og alltaf í samstarfi við Brons, Soho og Viking Lite.
-
Endalínan mætt,
Gunni mættur,
Örvar mættur.
Njótið.
-
Jájá!
Endalínan mætt eftir 5. umferð, línur farnar að skýrast eða hvað?
Förum yfir það í samstarfi með Brons, Soho og Viking Lite (Léttöl)!
Veriði með!
-
Loksins!
Endalínan nýtti tækifærið á meðan Damon Johnson var á landinu og fór yfir frábæran feril eins þess allra besta sem spilað hefur hér á landi. Beint frá Brons!
Frá Tennessee til Keflavíkur og frá Akranesi í ABC, Damon hefur prufað þetta flest.
Endalínan er eins og alltaf í samstarfi við Brons, Viking Lite (Léttöl) og Soho.
-
Hér erum við, einu sinni enn.
Allt í boði Viking Lite (léttöl), Brons og Soho!
-
Kæru hlustendur,
Endalínan hittist í Blue höllinni í kvöld og fór yfir alla umferðina með dyggri aðstoð frá borgarlínustjórans Davíð Elds.
Við erum enn að fá einhver svör en það kvikna líka fullt af spurningum
Í samstarfi við Viking Lite (Léttöl), Brons og Soho.
-
Frábær umferð að baki, fullt af svörum og enn feiri spurningar!
Okkar besti Friðrik Stefánsson bauð okkur í heimsókn og við fórum yfir umferðina og miklu meira.
Allt í samstarfi með Viking Lite (Léttöl), Soho og Brons!
-
Loksins!
Fyrsta umferð búin og bara fjör framundan!
Fengum við einhver svör í fyrstu umferð? Allt það og miklu meira, hér!
Í samstarfi við Viking Lite (léttöl), Brons og Soho!
-
Nýtt tímabil, ný spá!
Endalínan er mætt á sitt fimmta tímabil og fengum fólk með okkur í lið til að búa til hina einu sönnu spá.
Daníel Guðmundsson og Jóhann Árni Ólafsson fóru yfir hlutina með Gunna og Halldóri beint frá Brons!
Hverjir líta best út? Hverjir verða efstir? hverjir neðstir?
Allt þetta í boði Brons, Soho og Viking Lite (Léttöl)
-
Mættir aftur, miklu meiri kraftur.
Endalínan mætti aftur eftir gott sumarfrí og fór yfir sögu sumarsins með diggri aðstoð hardest working man í körfuboltaumfjöllun Davíðs ritstjóra körfunnar.
-
Kæru hlustendur,
Takk fyrir tímabilið! Nýafstaðið tímabil er eitthvað sem gleymist aldrei, stórar sögulínur bæði innan vallar og utan. Dramatík og frábær körfubolti, skemmtilegir leikmenn og mikil dramtík.
Endalínan valdi fimm stærstu sögulínur tímabilsins og þær eru:
5. Sveiflur. Sjaldan eða aldrei höfum við séð jafn mikinn mun á milli spá sérfræðinga og loka niðurstöðu í deildinni.
4. Umgjörðin. Umgjörðin í úrslitakeppninni var rosaleg! En hvernig teygjum við þessa gleði og þessa stemmingu inn í tímabilið.
3. Þjálfarar/Njarðvík. Það voru ótrúlega margar frábærir þjálfarar á þessu tímabili, þar má segja að sveiflurnar á milli spá sérfræðinga og að loka niðurstöðu hafi Benedikt Guðmundsson troðið sokkum og náði frábærum árangri í Njarðvík.
2. Kiddi Páls og Valur. Kristinn Pálsson kom heim fyrir tímabilið og sýndi svo sannarlega hvað hann er góður. Frábært tímabil hjá Kidda og Val!
1. GRINDAVÍK! Númer eitt kom ekkert annað til greina Grindavík. Það er ekki nokkur leið fyrir utanaðkomandi að setja sig í spor þessa fólks. Byrjuðu snemma að setja saman frábært lið, koma Kane til landsins, erfið byrjun, rýming, Smárinn, frábært run og svo ein stærsta úrslitakeppni sem maður hefur orðið vitni af. Ingibergur formaður Grindavíkur kom til okkar og fór aðeins yfir hugarheim Grindvíkinga og framtíðar áform.
-
Síðasti leikur, síðasti í fjöri!
Valur vann eftir epíska rimmu við Grindavík.
Af hverju vann Valur?
Hvað er að vera góður í liði?
Viðtal við Finn Freyr, Kára Jóns og Taiwo Badmus!
Áfram körfubolti!
- Visa fler