
Ef þig langar að læra smá um íslenskar sögupersónur á stuttum tíma þá er þetta hlaðvarp fyrir þig. Í “hverri” viku er í aðeins nokkrar mínútur fjallað um eina áhugaverða íslenska sögupersónu. Eins og til dæmis persónur úr Brenni Njálssögu, Barn náttúrunnar o.s.frv.