Avsnitt
-
Þórarinn ræðir við Svandísi Svavarsdóttur, formann Vinstri grænna, um stöðu flokksins, femínisma, útlendingamál og fleira.
-
Þórarinn ræðir við Brynjar Níelsson um stjórnmálin í dag, verkefni ríkisins, popúlisma, heimspeki og margt fleira.
-
Saknas det avsnitt?
-
Þórarinn ræðir við Hermann Nökkva, blaðamann á Morgunblaðinu, og Júlíus Viggó, formann Heimdallar, um kosningar í Bandaríkjunum.
-
Mun stefna Mette Fredriksen í Danmörku vera innleidd á Íslandi komist Samfylkingin í stjórn? Hver verður stefna Samfylkingarinnar í heilbrigðis- og efnahagsmálum? Þessu er svarað hér.
Til að styrkja þetta framtak má fara inn á www.pardus.is/einpaeling -
Var #MeToo árangursrík herferð? Er stefna Pírata að banna bensín- og díselbíla árið 2025 raunhæft markmið? Hver verður stefna Pírata í málefnum þeirra sem að sækja um alþjóðlega vernd? Oddviti Pírata í Reykjavík svarar þessum spurningum og fjölmörgum öðrum er svarað í þessu hlaðvarpi.
Til að styrkja þetta framtak má fara á www.pardus.is/einpaeling -
Þórarinn ræðir við Þorgerði Katrínu, formann Viðreisnar um stefnumál flokksins í útlendingamálum, efnahagsmálum, Evrópumálum og fleira.
Til að styðja þetta framtak má fara á www.pardus.is/einpaeling -
Sigurður Ingi mætir í settið til þess að fara yfir áherslur Framsóknar fyrir næstu kosningar. Rætt er um ríkisstjórnina, húsnæðismálin, útlendingamálin og margt fleira
-
Þórarinn ræðir við Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, um stjórnmálin á Íslandi, velsæld, kristin gildi og viðmið, útlendingamál, þróun í Evrópu, framtíðina og hvort hann vilji halda áfram sem formaður Sjálfstæðisflokksins
Til að styrkja þetta framtak má fara á www.pardus.is/einpaeling -
Þórarinn ræðir við Ásmund Einar Daðason um stjórnmálin, skólakerfið, kulnun, kennaraverkfallið, PISA, árangursmælingar og margt fleira.
Tili að styrkja þetta framtak má fara á www.pardus.is/einpaeling -
Þórarinn ræðir við Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur, oddvita í Reykjavík um stefnu Viðreisnar fyrir komandi kosningar.
Til að styrkja þetta framlag má fara á www.pardus.is/einpaeling -
Þórarinn ræðir við Jón Pétur Zimsen um stöðu skólamála. Fjallað er um foreldra, símanotkun, tölvuleiki, stjórnmálin, pólitíkina innan Kennarasambandsins, hvernig kennarar geta brugðist við og margt fleira.
Til að styrkja þetta framlag má fara á www.pardus.is/einpaeling -
Viðburður hlaðvarpsins Ein Pæling í Minigarðinum þar sem rætt var við Heiðar Guðjónsson og Þórð Pálsson.
Er réttlæti það sama og hefnd?Hver er fórnarkostnaður rétttrúnaðarins?Getur frjálshyggja bætt stöðu ríkisins?Til að styrkja þetta framlag má fara inn á www.pardus.is/einpaeling -
Þórarinn ræðir við Hermund Sigmundsson um skólakerfið á Íslandi sem hefur að undanförnu verið mikið til umræðu og tekið hröðum breytingum.
Til að styrkja þetta framtak má fara á www.pardus.is/einpaeling -
Þórarinn ræðir við Sigríði Margréti Oddsdóttur, framkvæmdarstjóra Samtaka atvinnulífsins um stjórnmálin á Íslandi, skattpíningu, orkumál, framleiðni innan stofnanna hins opinbera, og verðstöðuleika ríkisstjórnarinnar.
Hlaðvarpið í heild á www.pardus.is/einpaeling -
Þórarinn ræðir við Brynjar Níelsson um hin ýmsu mál. Fjallað er um hælisumsókn Yazan Tamimi, fjölskylduna, Sjálfstæðisflokkinn, heilbrigðiskerfið, fórnarlambavæðingu og akademískar stofnanir innan veggja Háskóla Íslands, hvað það sé að vera umdeildur maður og margt fleira.
Hlaðvarpið í heild má finna á www.pardus.is/einpaeling -
Þórarinn ræðir við Helga Ómarsson, hlaðvarpsstjórnanda og áhrifavald, um rétttrúnað. Fjallað er um nauðganir, klefamenningu, ljúfa menn, hvort að samúð sé alltaf jákvætt afl, tilfinningar, karlmennsku woke og margt fleira.
Hlaðvarpið í heild má finna á www.pardus.is/einpaeling -
Þórarinn ræðir við Anton Svein McKee um stjórnmálin, ólympíuleikana, árangur, þrautseigju, eldmóð og hvað það kostar að ná árangri á stærsta sviði íþróttanna.
Hlaðvarpið í heild má finna á www.pardus.is/einpaeling -
Þórarinn ræðir við Birgi Hákon um hnífaburð ungmenna, pólitíkina í undirheimunum, eiturlyfjasölu, skemmtanalífið og margt fleira.
Til að styrkja þetta framlag má fara á www.pardus.is/Einpaeling -
Þórarinn ræðir við Gísla Frey Valdórsson, kollega sem heldur úti Þjóðmálum. Í þessum þætti er rætt um stöðu ríkisstjórnarinnar og Sjálfstæðisflokksins sérstaklega, gengdarlaus ríkisútgjöld, rétttrúnaðinn, eitraðar karlmennsku, fjölmiðlanefnd, mannréttindastofnun, upplýsingaóreiðu í veirufaraldri og margt fleira.
Hlaðvarpið í heild má finna á www.pardus.is/einpaeling - Visa fler