
Andvarpið hlaðvarp foreldra er fyrir foreldra, um foreldra, til foreldra. Í þessum þætti ræðum við almennt um foreldrahlutverkið, það að detta á hnéð með kúk í poka, að neyða börnin með í skíðaferð og að muna hvern einasta dag að 30 % eru það sem þarf til að standa sig.