Relaterat
-
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.
-
Podcast með Sölva er þáttur sem lætur sér ekkert óviðkomandi. Fylgstu með áhugaverðu fólki úr öllum áttum setjast í stólinn hjá Sölva Tryggva.
-
Karlmennskuhugmyndir og viðfangsefni sem hafa snertiflöt við karla, jafnrétti eða karlmennsku eru til umfjöllunar í þessu hlaðvarpi.
-
Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns, þjálfarar og athafnakonur, taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.
-
Dularfull, spennandi og áhugaverð mál verða tekin fyrir í þessum þætti. Hvort sem það eru staðir, atburðir, fólk eða eitthvað annað.
-
illverk er íslenskt sakamála podcast stjórnað af Ingu Kristjáns.
[email protected] -
Eigin konur
-
Podcast by Pétur Jóhann og Sveppi
-
Goðsagnakenndi spurningaleikur Villa naglbíts. Ásamt Önnu Svövu og Vigni Rafni.
-
Það er von eru góðgerðarsamtök sem leggja sitt af mörkum til þess að aðstoða fólk sem glímir við fíknivand.
Það er von podcastið er gert með það í huga að fræða og opna umræðuna. Hvað getum við sem samfélag gert betur til að aðstoða fólk með fíknisjúkdóma og þá sem glíma við fíknivanda til að finna leiðina að batanum? Markmið okkar eru einnig að vinna á fordómum og skömm. Fíknisjúkdómur er ólæknanlegur en samt vel hægt að lifa með honum með góðu aðhaldi og aðstoð. -
Um litróf mannlífsins. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.
-
Sönn sakamál með sálfræðilegu ívafi
-
"Von Ráðgjöf - er podcast þar sem við hjónin miðlum persónulegri reynslu í bland við faglega af lífinu bæði í blíðu og stríðu vonandi meira í blíðu. Við nálgumst efnið sem sendiboðar sem boða von frekar en einhverskonar rannsóknarfræðimenn sem hafa grandskoðað öll akademísku ritin. Við störfum bæði i Lausninni fjölskyldu- og áfallamiðstöð. Baldur er menntaður Markþjálfi og fyrirtækja markþjálfi og Barbara er með b.ed., gráðu í grunnskólakennarafræðum og Fjölskyldufræðingur Ma-Diplómunám. Samanlagt eiga þau 7/8 börn eftir því hvernig talið er og 2 barnabörn. Útskýrum það nánar í þáttunum. Við vonum að þið hafið gott og gaman af því að hlusta.
-
Podcast um atburði og staði sem þekktir eru fyrir draugagang.
Þættirnir eru framleiddir af Ghost Network ehf.®
Katrín Bjarkadóttir og Stefán John Stefánsson athafna-og samfélagsmiðla parið eru án efa þekktustu draugabanar Íslands. Eftir margar heimsóknir þeirra á reimdum stöðum, húsum og kennileitum um allan heim sem margir hafa fylgst með á samfélagsmiðlum þeirra var þessi kafli einungis tímaspurs mál.
Parið ferðast reglulega erlendis og innan lands vopnuð nýjasta tækjabúnaði í leit að sönnunum um líf eftir dauða. .
Við hvetjum ykkur líka til að fylgja draugasögum á samfélagsmiðlum undir nafninu draugasogurpodcast til þess að fá að skyggnast á bakvið tjöldin.
Gerðu upplifun þína við hlustun þáttarins enn meiri með að skoða sönnunargögn sem fylgja hverjum þætti á draugasogur.com á meðan þú hlustar.
Enn fleiri þættir og íslenskir staðir auk sönnunargagna úr ferðum okkar eru aðgengileg á patreon.com/draugasogur -
Hér finnur þú allt sem snýr að bættri heilsu, bættum árangri og betri líðan. Hlustaðu á viðtöl við allskyns sérfræðinga á sviði líkamsræktar og heilsu til að fá nýjustu upplýsingar og vísindi beint í æð.
-
Þórður Helgi Þórðarson ræðir við íslenska poppara og skemmtikrafta og fær þá til að segja sögur og tala um sig og sína. Frá fyrstu minningu til dagsins í dag.
-
Spjöllum saman um morð, mannshvörf, raðmorðingja og dularfull dauðsföll sem eru bæði leyst eða óleyst mál! Nýr þáttur kemur út alla miðvikudaga. Þú finnur okkur á facebook og instagram: Morðskúrinn.
www.pardus.is/mordskurinn -
Leðurblökur eru skuggaleg og skringileg dýr sem hafast við í dimmum hellum og skúmaskotum. Þær eru sjaldséðar hér á landi en slæðast þó hingað af og til. Í Leðurblökunni er fjallað um ýmsar ráðgátur og sakamál, og önnur dularfull og sérkennileg mál úr sögunni. Þættirnir voru áður á dagskrá Rásar 1 árið 2014. Umsjónarmaður: Vera Illugadóttir
-
Hlaðvarp um illmenni og annan óhugnað
-
Allir hafa sína einstöku sögu!
"Takk fyrir Sóttkví podkastið - Þetta er svo frábært og vel gert hjá ykkur. Takk fyrir að deila ykkur með okkur"
"Það er svo yndislegt að hlusta á Sóttkví, fyllir mig svo mikilli ró, eina sem ég hlusta á"
Hlaðvarp þar sem allir eru heyrðir og allt fær að flakka.
Vilt þú vera heyrð/ur? - Visa fler